Byrjunarliðið gegn Portúgal: Aron Einar úti en Arnór Ingvi inn Valur Páll Eiríksson skrifar 20. júní 2023 17:33 Byrjunarlið Íslands gegn Portúgal. Vísir/Hulda Margrét Åge Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta gerir eina breytingu á byrjunarliði Íslands fyrir leik liðsins við Portúgal í undankeppni EM 2024 sem hefst á Laugardalsvelli klukkan 18:45. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson meiddist í upphitun fyrir leik Íslands og Slóvakíu á laugardaginn var og byrjar á varamannabekknum. Ein breyting er gerð á liði Ísland sem byrjaði gegn Slóvakíu. Alfons Sampsted fer á varamannabekkinn og Arnór Ingvi Traustason kemur inn í byrjunarliðið. Valgeir Lunddal Friðriksson kom á síðustu stundu inn fyrir meiddan Aron Einar á laugardaginn en hann færist úr vinstri bakverði yfir í þann hægri. Guðlaugur Victor Pálsson færist af miðjunni og niður í miðvörð á meðan Hörður Björgvin Magnússon fer úr miðverði í vinstri bakvörðinn. Arnór Ingvi tekur sér stöðu á miðjunni. Samkvæmt UEFA.com eru Arnór Ingvi, Willum Þór Willumsson og Jóhann Berg Guðmundsson á miðju Íslands í uppstillingunni 4-3-3, með Albert Guðmundsson á hægri kanti. Á sömu síðu var liðinu stillt upp með svipuðum hætti á laugardag. Albert Guðmundsson var þá skráður á hægri kanti en spilaði sem framherji og Willum var á kantinum í 4-4-2. Áhugavert verður að sjá hvort er ofan á gegn sterku liði Portúgals í dag. Beina textalýsingu frá leik Íslands og Portúgal má nálgast hér. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Valgeir Lunddal Friðriksson Miðvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Miðvörður: Sverrir Ingi Ingason Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Hægri kantmaður: Albert Guðmundsson Miðjumaður: Willum Þór Willumsson Miðjumaður: Arnór Ingvi Traustason Miðjumaður: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherji: Alfreð Finnbogason Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson meiddist í upphitun fyrir leik Íslands og Slóvakíu á laugardaginn var og byrjar á varamannabekknum. Ein breyting er gerð á liði Ísland sem byrjaði gegn Slóvakíu. Alfons Sampsted fer á varamannabekkinn og Arnór Ingvi Traustason kemur inn í byrjunarliðið. Valgeir Lunddal Friðriksson kom á síðustu stundu inn fyrir meiddan Aron Einar á laugardaginn en hann færist úr vinstri bakverði yfir í þann hægri. Guðlaugur Victor Pálsson færist af miðjunni og niður í miðvörð á meðan Hörður Björgvin Magnússon fer úr miðverði í vinstri bakvörðinn. Arnór Ingvi tekur sér stöðu á miðjunni. Samkvæmt UEFA.com eru Arnór Ingvi, Willum Þór Willumsson og Jóhann Berg Guðmundsson á miðju Íslands í uppstillingunni 4-3-3, með Albert Guðmundsson á hægri kanti. Á sömu síðu var liðinu stillt upp með svipuðum hætti á laugardag. Albert Guðmundsson var þá skráður á hægri kanti en spilaði sem framherji og Willum var á kantinum í 4-4-2. Áhugavert verður að sjá hvort er ofan á gegn sterku liði Portúgals í dag. Beina textalýsingu frá leik Íslands og Portúgal má nálgast hér. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Valgeir Lunddal Friðriksson Miðvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Miðvörður: Sverrir Ingi Ingason Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Hægri kantmaður: Albert Guðmundsson Miðjumaður: Willum Þór Willumsson Miðjumaður: Arnór Ingvi Traustason Miðjumaður: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherji: Alfreð Finnbogason
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira