Í þessari þáttaröð hefur Garpur farið víða með félögum sínum, Andra Má og Jónasi. Þeir fóru meðal annars á Hraundranga og í alvöru klifur upp Kerlingareld. Svo má ekki gleyma íshellunum, Mælifelli á hálendinu og klifrinu upp Þumal.
Þriðja sería af Okkar eigið Ísland hefst hér á Vísi í haust.
Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegar klippur úr annarri þáttaröðinni.
Horfa má á alla þættina inn á sjónvarpssíðu Vísis.