Fyrsta konan tekin af lífi í Singapúr í nítján ár Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júlí 2023 08:07 Maður leggur sig við sjávarsíðuna við fjármálahverfið í Singapúr. Singapúr tekur hart á glæpum sem tengjast sölu á vímuefnum. AP/Vincent Thian Kona sem hlaut dauðarefsingu og var hengd í Singapúr í dag er fyrsta konan sem er tekin af lífi þar í landi í næstum tuttugu ár. Landið er með eina hörðustu vímuefnalöggjöf í heimi og beitir dauðarefsingunni óspart. Hinni 45 ára gömlu Saridewi Djamani var gert að sök að hafa verslað með þrjátíu grömm af heróíni árið 2018. Sjálf sagðist hún hafa verið að birgja sig upp af heróíni til einkaneyslu á meðan á Ramadan stæði. Hún neitaði þó ekki að hafa selt heróín og metamfetamín úr íbúð sinni. Djamani er annar einstaklingurinn í þessari viku sem er tekinn af lífi í Singapúr vegna glæps sem tengist sölu vímuefna. Singapúr tekur hart á fólki sem selur vímuefni, frá mars 2022 hafa fimmtán verið teknir af lífi í landinu vegna slíkra glæpa. Allir þeir sem selja meira en 500 grömm af kannabisefnum eða meira en fimmtán grömm af heróíni hljóta dauðarefsingu. Saridewi var ein af tveimur konum sem voru á dauðadeild í landinu samkvæmt mannréttindahópnum Transformative Justice Collective. Hún er fyrsta konan sem er tekin af lífi þar í landi síðan hárgeiðslukonan Yen May Woen var tekin af lífi fyrir eiturlyfjasölu. Amnesty International segir að Singapúr sé ásamt Kína, Íran og Sádí-Arabíu einu fjögur löndin sem hafa beitt dauðarefsingu nýlega vegna vímuefnatengdra glæpa. Dauðarefsingar Singapúr Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Hinni 45 ára gömlu Saridewi Djamani var gert að sök að hafa verslað með þrjátíu grömm af heróíni árið 2018. Sjálf sagðist hún hafa verið að birgja sig upp af heróíni til einkaneyslu á meðan á Ramadan stæði. Hún neitaði þó ekki að hafa selt heróín og metamfetamín úr íbúð sinni. Djamani er annar einstaklingurinn í þessari viku sem er tekinn af lífi í Singapúr vegna glæps sem tengist sölu vímuefna. Singapúr tekur hart á fólki sem selur vímuefni, frá mars 2022 hafa fimmtán verið teknir af lífi í landinu vegna slíkra glæpa. Allir þeir sem selja meira en 500 grömm af kannabisefnum eða meira en fimmtán grömm af heróíni hljóta dauðarefsingu. Saridewi var ein af tveimur konum sem voru á dauðadeild í landinu samkvæmt mannréttindahópnum Transformative Justice Collective. Hún er fyrsta konan sem er tekin af lífi þar í landi síðan hárgeiðslukonan Yen May Woen var tekin af lífi fyrir eiturlyfjasölu. Amnesty International segir að Singapúr sé ásamt Kína, Íran og Sádí-Arabíu einu fjögur löndin sem hafa beitt dauðarefsingu nýlega vegna vímuefnatengdra glæpa.
Dauðarefsingar Singapúr Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira