Fyrir 699 dollara geturðu látið Jimmy Butler rústa þér 1-1 í körfubolta Siggeir Ævarsson skrifar 30. júlí 2023 23:30 Jimmy Butler er þekktur fyrir mikið keppnisskap Vísir/Getty Jimmy Butler, leikmaður Miami Heat, stendur fyrir körfuboltabúðum fyrir 7-18 ára börn dagana 26. og 27. ágúst í Fort Lauderdale. Nokkrir heppnir þátttakendur geta borgað aukalega fyrir að spila 1-1 á móti Butler. Þátttaka í búðunum kostar 349 dollara og er allt það helsta innifalið fyrir unga og upprennandi körfuboltaiðkendur. En fyrir 699 dollara er hægt að bóka 1-1 einvígi gegn Butler á seinni degi búðanna, og aðeins eru örfá sæti í boði, fyrstir koma fyrstir fá. Reglurnar eru einfaldar, fyrstur til að skora tvær körfur vinnur og foreldrar mega keppa á móti Butler ef þeir vilja. Það verður að teljast nokkuð líklegt að Butler vinni hvert einasta einvígi, nema auðvitað að hann leyfi andstæðingunum að vinna. Butler, sem hefur sex sinnum verið valinn í stjörnuleik NBA, fimm sinnum á annað varnarlið ársins og er tveir metrar á hæð og 100 kg, getur skorað að vild gegn hverjum sem er hvenær sem er. Nokkrir notendur vefsíðunnar Reddit töldu að þeir gætu auðveldlega unnið Butler 1-1. Hversu góður gæti hann eiginlega verið? Svarið er mjög góður. Fyrir nokkrum árum ákvað NBA goðsögnin Brian Scalabrine að leyfa nokkrum meðalljónum að keppa við sig, en hann var orðinn leiður á að sjá netnotendur fullyrða að þeir gætu rústað honum í körfu. Scalabrine, sem var aldrei nema kannski tæplega meðalleikmaður í NBA og skoraði 3,1 stig að meðaltali á ferlinum, rústaði að sjálfsögðu öllum leikjunum. Eins og hann sagði sjálfur eftir þetta: „Ég er nær LeBron í getu en þú ert mér.“ Körfubolti NBA Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Í beinni: ÍR - Stjarnan | Garðbæingar geta komist í kjörstöðu Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ Sjá meira
Þátttaka í búðunum kostar 349 dollara og er allt það helsta innifalið fyrir unga og upprennandi körfuboltaiðkendur. En fyrir 699 dollara er hægt að bóka 1-1 einvígi gegn Butler á seinni degi búðanna, og aðeins eru örfá sæti í boði, fyrstir koma fyrstir fá. Reglurnar eru einfaldar, fyrstur til að skora tvær körfur vinnur og foreldrar mega keppa á móti Butler ef þeir vilja. Það verður að teljast nokkuð líklegt að Butler vinni hvert einasta einvígi, nema auðvitað að hann leyfi andstæðingunum að vinna. Butler, sem hefur sex sinnum verið valinn í stjörnuleik NBA, fimm sinnum á annað varnarlið ársins og er tveir metrar á hæð og 100 kg, getur skorað að vild gegn hverjum sem er hvenær sem er. Nokkrir notendur vefsíðunnar Reddit töldu að þeir gætu auðveldlega unnið Butler 1-1. Hversu góður gæti hann eiginlega verið? Svarið er mjög góður. Fyrir nokkrum árum ákvað NBA goðsögnin Brian Scalabrine að leyfa nokkrum meðalljónum að keppa við sig, en hann var orðinn leiður á að sjá netnotendur fullyrða að þeir gætu rústað honum í körfu. Scalabrine, sem var aldrei nema kannski tæplega meðalleikmaður í NBA og skoraði 3,1 stig að meðaltali á ferlinum, rústaði að sjálfsögðu öllum leikjunum. Eins og hann sagði sjálfur eftir þetta: „Ég er nær LeBron í getu en þú ert mér.“
Körfubolti NBA Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Í beinni: ÍR - Stjarnan | Garðbæingar geta komist í kjörstöðu Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum