Sögð hafa látið illa á Love Island settinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 31. júlí 2023 16:46 Catherine Agbaje og Scott Van Der Sluis eru meðal keppenda í Love Island í ár. ITV Keppendur í núverandi seríu af Love Island eru sagðir hafa látið afar illa á setti seríunnar í ár og meðal annars stolið áfengi. Þetta er fullyrt í umfjöllun breska götublaðsins Daily Mail. Tökur á tíundu seríunni hafa farið fram á Mallorca undanfarnar vikur en þar keppast ungir Bretar við að finna ástina. Lokaþátturinn verður sýndur í kvöld í bresku sjónvarpi og hefur breska blaðið eftir ónefndum starfsmanni í framleiðsluteymi þáttanna að hann geti ekki beðið eftir því að þetta klárist. „Þetta er búið að vera langt sumar hjá mörgum í teyminu og margir hafa kvartað yfir slæmri hegðun keppendanna sem enn eru eftir,“ hefur miðillinn eftir starfsmanninum. Opinber talsmaður seríunnar segir hana hafa gengið vel og að allir séu miklir vinir. Starfsmaðurinn segir hinsvegar við breska miðilinn að sumir keppendur hafi hegðað sér eins og algjörar prímadonnur. Þeir hafi búist við miklu af framleiðsluteyminu og verið með mikla stjörnustæla. „Mjög margir eru orðnir þreyttir. Einn keppenda hefur meira að segja verið sakaður um að hafa stolið áfengi af setti. Þetta er allt saman orðið mjög kjánalegt. Það er eins og þau viti að endirinn nálgist og því finnst þeim þau geta hegðað sér eins og þau vilja.“ Bíó og sjónvarp Bretland Raunveruleikaþættir Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Þetta er fullyrt í umfjöllun breska götublaðsins Daily Mail. Tökur á tíundu seríunni hafa farið fram á Mallorca undanfarnar vikur en þar keppast ungir Bretar við að finna ástina. Lokaþátturinn verður sýndur í kvöld í bresku sjónvarpi og hefur breska blaðið eftir ónefndum starfsmanni í framleiðsluteymi þáttanna að hann geti ekki beðið eftir því að þetta klárist. „Þetta er búið að vera langt sumar hjá mörgum í teyminu og margir hafa kvartað yfir slæmri hegðun keppendanna sem enn eru eftir,“ hefur miðillinn eftir starfsmanninum. Opinber talsmaður seríunnar segir hana hafa gengið vel og að allir séu miklir vinir. Starfsmaðurinn segir hinsvegar við breska miðilinn að sumir keppendur hafi hegðað sér eins og algjörar prímadonnur. Þeir hafi búist við miklu af framleiðsluteyminu og verið með mikla stjörnustæla. „Mjög margir eru orðnir þreyttir. Einn keppenda hefur meira að segja verið sakaður um að hafa stolið áfengi af setti. Þetta er allt saman orðið mjög kjánalegt. Það er eins og þau viti að endirinn nálgist og því finnst þeim þau geta hegðað sér eins og þau vilja.“
Bíó og sjónvarp Bretland Raunveruleikaþættir Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira