Hetja enska landsliðsins í þriðja sinn á einu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 11:31 Chloe Kelly fagnar sigurmarki sínu í vítakeppninni á móti Nígeríu. Getty/James Whitehead Enska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur verið að gera frábæra hluti undanfarin ár með því að vinna tvo titla og nú með því að komast í átta liða úrslit á HM. Einn leikmaður liðsins virðist alltaf stíga fram þegar mest á reynir. Chloe Kelly tryggði enska landsliðinu sigur í vítakeppninni á móti Nígeríu í sextán liða úrslitum HM þegar hún skoraði af miklu öryggi úr lokaspyrnunni. Þetta var hins vegar langt frá því að vera i fyrsta skiptið sem þessi 25 ára Lundúnastelpa er hetja þjóðar sinnar. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer) Kelly varð fyrir áfalli árið 2021 þegar hún sleit krossband í hné en snéri aftur um vorið 2022 og náði að vinna sér sæti í EM-hóp enska landsliðsins. Hún var hins vegar á bekknum hjá liðinu á EM en kom oft sterk inn. Það gerði hún með eftirminnilegum hætti í úrslitaleik Evrópumótsins á Wembley í fyrra. Kelly kom þá inn á sem varamaður og skoraði sigurmark enska landsliðsins á 110. mínútu. Markið tryggði enska liðinu Evrópumeistaratitilinn, fyrsta stóra titil enska kvennalandsliðsins og fyrsta stóra titil ensks fótboltalandsliðs í 56 ár. í apríl á þessu ári þá tryggði Kelly síðan enska landsliðinu sigur í Finalissima með því að skora úr lokavítinu í vítakeppninni. Finalissima er ný keppni hjá þar sem Evrópumeistararnir mæta Suðurameríkumeisturunum. Kelly tók einnig síðasta vítið í vítakeppninni í gærmorgun og skaut þá enska landsliðinu áfram í átta liða úrslitin. Á aðeins 372 dögum hefur hún þar með þrisvar sinnum verið hetja þjóðar sinnar. View this post on Instagram A post shared by FIFA Women's World Cup (@fifawomensworldcup) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Sjá meira
Chloe Kelly tryggði enska landsliðinu sigur í vítakeppninni á móti Nígeríu í sextán liða úrslitum HM þegar hún skoraði af miklu öryggi úr lokaspyrnunni. Þetta var hins vegar langt frá því að vera i fyrsta skiptið sem þessi 25 ára Lundúnastelpa er hetja þjóðar sinnar. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer) Kelly varð fyrir áfalli árið 2021 þegar hún sleit krossband í hné en snéri aftur um vorið 2022 og náði að vinna sér sæti í EM-hóp enska landsliðsins. Hún var hins vegar á bekknum hjá liðinu á EM en kom oft sterk inn. Það gerði hún með eftirminnilegum hætti í úrslitaleik Evrópumótsins á Wembley í fyrra. Kelly kom þá inn á sem varamaður og skoraði sigurmark enska landsliðsins á 110. mínútu. Markið tryggði enska liðinu Evrópumeistaratitilinn, fyrsta stóra titil enska kvennalandsliðsins og fyrsta stóra titil ensks fótboltalandsliðs í 56 ár. í apríl á þessu ári þá tryggði Kelly síðan enska landsliðinu sigur í Finalissima með því að skora úr lokavítinu í vítakeppninni. Finalissima er ný keppni hjá þar sem Evrópumeistararnir mæta Suðurameríkumeisturunum. Kelly tók einnig síðasta vítið í vítakeppninni í gærmorgun og skaut þá enska landsliðinu áfram í átta liða úrslitin. Á aðeins 372 dögum hefur hún þar með þrisvar sinnum verið hetja þjóðar sinnar. View this post on Instagram A post shared by FIFA Women's World Cup (@fifawomensworldcup)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Sjá meira