Haglél og þrumuveður í Þorlákshöfn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. ágúst 2023 18:49 Mikil ofankoma er í Þorlákshöfn. skjáskot Haglél fellur þessa stundina á Suðurlandi. Í Þorlákshöfn er mikil ofankoma sem er af völdum þrumuveðurs sem gengur nú yfir. Myndband af haglélinu tók Ásgeir Kr Guðmundsson og birti á Facebook. Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að haglélið sé afleiðing þrumuveðursins. „Skúraklakkar valda þrumuveðrinu. Það myndast hagl í þeim sem síðan bráðnar á leiðinni niður. Það er það sem fólki finnst vera snjókoma eða slydda,“ segir Elín. Skúraklakkarnir eru há ský, oft eins og blómkál í laginu. „Það verður hringrás í þeim þannig haglél geta orðið stór. Þegar uppstreymið nær ekki að halda þeim á lofti falla þau til jarðar eins og önnur úrkoma. Af því að það er tiltölulega hlýtt þá bráðna þau á leiðinni niður.“ „Það er tiltölulega algengt að það komi svona þrumuveður. Það er misjafnt hvort úrkoman nái alveg að bráðna á leiðinni niður eða ekki.“ Veður Ölfus Tengdar fréttir Fólk bíði með fjallgöngur nálægt borginni meðan á þrumuveðri stendur Þrumuveður hefur mælst á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn í dag. Veðurfræðingur segir veðrið hafa borist innan úr landi með norðanátt til höfuðborgarsvæðisins. 8. ágúst 2023 17:30 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Sjá meira
Myndband af haglélinu tók Ásgeir Kr Guðmundsson og birti á Facebook. Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að haglélið sé afleiðing þrumuveðursins. „Skúraklakkar valda þrumuveðrinu. Það myndast hagl í þeim sem síðan bráðnar á leiðinni niður. Það er það sem fólki finnst vera snjókoma eða slydda,“ segir Elín. Skúraklakkarnir eru há ský, oft eins og blómkál í laginu. „Það verður hringrás í þeim þannig haglél geta orðið stór. Þegar uppstreymið nær ekki að halda þeim á lofti falla þau til jarðar eins og önnur úrkoma. Af því að það er tiltölulega hlýtt þá bráðna þau á leiðinni niður.“ „Það er tiltölulega algengt að það komi svona þrumuveður. Það er misjafnt hvort úrkoman nái alveg að bráðna á leiðinni niður eða ekki.“
Veður Ölfus Tengdar fréttir Fólk bíði með fjallgöngur nálægt borginni meðan á þrumuveðri stendur Þrumuveður hefur mælst á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn í dag. Veðurfræðingur segir veðrið hafa borist innan úr landi með norðanátt til höfuðborgarsvæðisins. 8. ágúst 2023 17:30 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Sjá meira
Fólk bíði með fjallgöngur nálægt borginni meðan á þrumuveðri stendur Þrumuveður hefur mælst á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn í dag. Veðurfræðingur segir veðrið hafa borist innan úr landi með norðanátt til höfuðborgarsvæðisins. 8. ágúst 2023 17:30