Þetta kemur fram í Facebook færslu frá versluninni. Þá segir að fimmtíu prósent afsláttur verði af öllum vörum út mánuðinn og fólk sé hvatt til að nýta sér tækifærið til að næla sér í gæða vöru meðan kostur er.
„Við þökkum ykkur kærlega fyrir viðskiptin á liðnum árum og óskum ykkur velfarnaðar á komandi árum,“ segir loks í færslunni.