Blóðugar senur á risamóti kvenna í golfi um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 14:01 Mótmælendur settu líka svip sinn á lokahringinn eins sjá má hér þegar kylfingar forða sér. Getty/Warren Little Sænski kylfingurinn Linn Grant missti högg út fyrir braut með óheppilegum afleiðingum á risamóti kvenna í golfi um helgina. Grant var að keppa á Opna breska mótinu hjá konum sem heitir AIG Women's Open á enskunni. Hin 24 ára gamla Grant var þarna á fyrstu holu á lokahring mótsins. Hún var búinn með teighöggið en var þarna að slá með sjö járni inn á flötina. Women drivers, are the eorst.Linn Grant accidentally hits spectator on the head with her golf ball https://t.co/J5cJBdlUvq via @MailSport— Coach (@markiejoee) August 13, 2023 Golfhögg Grant heppnaðist ekki betur en að kúlan flaug út fyrir braut og lenti í höfði á einum óheppnum eldri áhorfanda. Það blæddi talsvert úr manninum sem fékk meðhöndlun á staðnum. Það sáust dramatískar myndir af honum með blóðugar umbúðir um höfðið. Fyrir utan blóðið þá virtist þó vera í lagi með hann. Grant kom til mannsins og athugaði með hann. Hún endaði á því að spila hringinn á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari. Alls lék hún hringina fjóra á tveimur höggum undir pari sem skilaði henni ellefta sætinu. Hin bandaríska Lilia Vu vann mótið með talsverðum yfirburðum en hún lék hringina fjóra á fjórtán höggum undir pari. Vu endaði sex höggum á undan hinni ensku Charley Hull. Vu er að gera frábæra hluti á þessu tímabili en þetta var annað risamótið sem hún vinnur á árinu. Hún vann líka Chevron Championship mótið í Texas. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Golf Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Sjá meira
Grant var að keppa á Opna breska mótinu hjá konum sem heitir AIG Women's Open á enskunni. Hin 24 ára gamla Grant var þarna á fyrstu holu á lokahring mótsins. Hún var búinn með teighöggið en var þarna að slá með sjö járni inn á flötina. Women drivers, are the eorst.Linn Grant accidentally hits spectator on the head with her golf ball https://t.co/J5cJBdlUvq via @MailSport— Coach (@markiejoee) August 13, 2023 Golfhögg Grant heppnaðist ekki betur en að kúlan flaug út fyrir braut og lenti í höfði á einum óheppnum eldri áhorfanda. Það blæddi talsvert úr manninum sem fékk meðhöndlun á staðnum. Það sáust dramatískar myndir af honum með blóðugar umbúðir um höfðið. Fyrir utan blóðið þá virtist þó vera í lagi með hann. Grant kom til mannsins og athugaði með hann. Hún endaði á því að spila hringinn á 76 höggum eða fjórum höggum yfir pari. Alls lék hún hringina fjóra á tveimur höggum undir pari sem skilaði henni ellefta sætinu. Hin bandaríska Lilia Vu vann mótið með talsverðum yfirburðum en hún lék hringina fjóra á fjórtán höggum undir pari. Vu endaði sex höggum á undan hinni ensku Charley Hull. Vu er að gera frábæra hluti á þessu tímabili en þetta var annað risamótið sem hún vinnur á árinu. Hún vann líka Chevron Championship mótið í Texas. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten)
Golf Mest lesið Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Vill að Arsenal neiti að standa í heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fleiri fréttir Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Sjá meira