Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. ágúst 2023 18:10 Kona sem nýtti neyslurými Ylju reglulega segist heyra af fíkniefnatengdu andláti í hverri viku. Það sé mikil synd að ekki takist að opna nýtt úrræði. Ekkert neyslurými hefur verið rekið í um hálft ár og ráðherra segir einungis vanta húsnæði. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vatnshiti í Víti við Öskjuvatn mældist í gær um níu gráðum hærri en hann hefur verið í sumar. Við heyrum í eldfjallafræðingi um stöðuna og könnum hvort það styttist mögulega í næsta gos. Samband íslenskra sveitarfélaga segir stjórnvöld hafa sett sveitarfélög landsins í afar erfiða stöðu gagnvart hælisleitendum sem hafa verið sviptir þjónustu. Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands varaði við stöðunni í umsögn um frumvarpið um ný útlendingalög og telur að brotið sé á fólki sem fær enga aðstoð. Þá heyrum við í sérfræðingi í varnarmálum um sprengjuþotur bandaríska flughersins sem eru við æfingar á Keflavíkurflugvelli og hittum stjörnukokk sem hefur fengið þrjár Michelin-stjörnur og eldar fyrir gesti Reykjavík Edition-hótelsins í kvöld. Í Sportpakkanum hittum við knattspyrnumanninn Emil Hallfreðsson sem ætlar að snúa sér að umboðsmennsku og fara sínar eigin leiðir í þeim bransa. Við heyrum í ofurhlauparanum Mari Järsk sem hljóp 260 kílómetra um helgina. Ísland í dag verður líka á sportlegum nótum en þar hittum við brjálaðan hjólreiðamann sem skilur ekki umferðina á Íslandi og tekur upp myndbönd af henni. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vatnshiti í Víti við Öskjuvatn mældist í gær um níu gráðum hærri en hann hefur verið í sumar. Við heyrum í eldfjallafræðingi um stöðuna og könnum hvort það styttist mögulega í næsta gos. Samband íslenskra sveitarfélaga segir stjórnvöld hafa sett sveitarfélög landsins í afar erfiða stöðu gagnvart hælisleitendum sem hafa verið sviptir þjónustu. Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands varaði við stöðunni í umsögn um frumvarpið um ný útlendingalög og telur að brotið sé á fólki sem fær enga aðstoð. Þá heyrum við í sérfræðingi í varnarmálum um sprengjuþotur bandaríska flughersins sem eru við æfingar á Keflavíkurflugvelli og hittum stjörnukokk sem hefur fengið þrjár Michelin-stjörnur og eldar fyrir gesti Reykjavík Edition-hótelsins í kvöld. Í Sportpakkanum hittum við knattspyrnumanninn Emil Hallfreðsson sem ætlar að snúa sér að umboðsmennsku og fara sínar eigin leiðir í þeim bransa. Við heyrum í ofurhlauparanum Mari Järsk sem hljóp 260 kílómetra um helgina. Ísland í dag verður líka á sportlegum nótum en þar hittum við brjálaðan hjólreiðamann sem skilur ekki umferðina á Íslandi og tekur upp myndbönd af henni. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira