„Ég var búin að æfa þetta með Jasmín í vetur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. ágúst 2023 20:22 Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp tvö mörk fyrir Stjörnuna er liðið vann mikilvægan 4-2 sigur gegn Breiðablik í kvöld.Hún segist sérstaklega ánægð með seinni stoðsendinguna. „Það er mjög mikill léttir að klára þrjú stig og við ætluðum okkur alltaf að koma og sækja þau í dag. Það er bara mjög ljúft að gera það,“ sagði Sædís að leik loknum. Stjörnukonur höfðu öll völd á vellinum stærstan hluta leiksins og komust í 3-0 eftir um klukkutíma leik. Blikar voru þó ekki langt frá því að snúa leiknum við því þær minnkuðu muninn niður í 3-2 áður en fjórða mark Stjörnunnar leit dagsins ljós í uppbótartíma. „Mér fannst við spila mjög vel í kannski 75 mínútur, en hvað það er sem gerist eftir það er kannski erfitt að segja. Við þurfum að skoða það aftur. Það var algjör óþarfi að vera að fá á okkur þessi tvö mörk.“ Eins og áður segir gaf Sædís tvær stoðsendingar í leiknum, en hún segir það í raun ekki skipta neinu máli í stóru myndinni. „Þrjú stig er það eina sem skiptir mig máli sama hvernig við förum að því. Jú ég er sérstaklega ánægð með stoðsendingu númer tvö þar sem ég var búin að æfa þetta með Jasmín í vetur.“ „Þetta er eitthvað sem við þurfum að byggja ofan á. Við erum virkilega vel spilandi í 75 mínútur og það er eitthvað sem við þurfum klárlega að byggja ofan á,“ sagði Sædís að lokum. Besta deild kvenna Stjarnan Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Breiðablik 4-2 | Blikar bitu frá sér í lokin Stjarnan vann mikilvægan 4-2 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Blikar hefðu komið sér í toppsæti deildarinnar með sigri. 16. ágúst 2023 19:51 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Sjá meira
„Það er mjög mikill léttir að klára þrjú stig og við ætluðum okkur alltaf að koma og sækja þau í dag. Það er bara mjög ljúft að gera það,“ sagði Sædís að leik loknum. Stjörnukonur höfðu öll völd á vellinum stærstan hluta leiksins og komust í 3-0 eftir um klukkutíma leik. Blikar voru þó ekki langt frá því að snúa leiknum við því þær minnkuðu muninn niður í 3-2 áður en fjórða mark Stjörnunnar leit dagsins ljós í uppbótartíma. „Mér fannst við spila mjög vel í kannski 75 mínútur, en hvað það er sem gerist eftir það er kannski erfitt að segja. Við þurfum að skoða það aftur. Það var algjör óþarfi að vera að fá á okkur þessi tvö mörk.“ Eins og áður segir gaf Sædís tvær stoðsendingar í leiknum, en hún segir það í raun ekki skipta neinu máli í stóru myndinni. „Þrjú stig er það eina sem skiptir mig máli sama hvernig við förum að því. Jú ég er sérstaklega ánægð með stoðsendingu númer tvö þar sem ég var búin að æfa þetta með Jasmín í vetur.“ „Þetta er eitthvað sem við þurfum að byggja ofan á. Við erum virkilega vel spilandi í 75 mínútur og það er eitthvað sem við þurfum klárlega að byggja ofan á,“ sagði Sædís að lokum.
Besta deild kvenna Stjarnan Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Breiðablik 4-2 | Blikar bitu frá sér í lokin Stjarnan vann mikilvægan 4-2 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Blikar hefðu komið sér í toppsæti deildarinnar með sigri. 16. ágúst 2023 19:51 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Breiðablik 4-2 | Blikar bitu frá sér í lokin Stjarnan vann mikilvægan 4-2 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í 16. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Blikar hefðu komið sér í toppsæti deildarinnar með sigri. 16. ágúst 2023 19:51