Báðust afsökunar á að hafa dregið rússneskan aðdáanda á svið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. ágúst 2023 16:41 Safnpata er á leiðinni frá Brandon Flowers og félögum í The Killers. nordicphotos/getty Bandaríska hljómsveitin The Killers hefur beðið aðdáendur sína afsökunar eftir að sveitin dró rússneskan aðdáenda á svið á tónleikum sínum í Georgíu við Svartahaf síðastliðinn þriðjudag. Myndband af atvikinu má horfa á neðar í fréttinni. Það vakti ekki mikla kátínu meðal tónleikagesta þegar Brandon Flowers, söngvari sveitarinnar, bauð gestinn upp á svið og sagðist ekki þekkja siði Georgíu en að hér væri Rússi á ferðinni. Georgía öðlaðist sjálfstæði við hrun Sovétríkjanna árið 1991. Árið 2008 réðust Rússar inn í landið og innlimuðu tvö héröð landsins, Abkasíu og Suður-Ossetíu. Spenna milli landanna hefur aukist eftir innrás Rússa í Úkraínu í fyrra og styður meirihluti georgísku þjóðarinnar Úkraínu. „Viljið þið aðgreina fólk á grundvelli þessa?“ spurði Flowers gestina meðal annars. Hann sagði eitt af því sem sveitin væri stolt af væri það að hún sameinaði ólíka einstaklinga. „Er hann ekki bróðir ykkar? Er ég ekki bróðir ykkar, verandi frá Ameríku? Eitt af því sem við erum þakklátir fyrir er að sveitin sameinar fólk og ég vil að við fögnum því að við séum hér saman í kvöld.“ The Killers have issued an apology after lead singer Brandon Flowers was booed for bringing a Russian fan on stage to play the drums at a concert in Georgia.Full story: https://t.co/xgbaIyJCvb pic.twitter.com/WkbVkF2up1— Sky News (@SkyNews) August 16, 2023 Tónlist Georgía Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Myndband af atvikinu má horfa á neðar í fréttinni. Það vakti ekki mikla kátínu meðal tónleikagesta þegar Brandon Flowers, söngvari sveitarinnar, bauð gestinn upp á svið og sagðist ekki þekkja siði Georgíu en að hér væri Rússi á ferðinni. Georgía öðlaðist sjálfstæði við hrun Sovétríkjanna árið 1991. Árið 2008 réðust Rússar inn í landið og innlimuðu tvö héröð landsins, Abkasíu og Suður-Ossetíu. Spenna milli landanna hefur aukist eftir innrás Rússa í Úkraínu í fyrra og styður meirihluti georgísku þjóðarinnar Úkraínu. „Viljið þið aðgreina fólk á grundvelli þessa?“ spurði Flowers gestina meðal annars. Hann sagði eitt af því sem sveitin væri stolt af væri það að hún sameinaði ólíka einstaklinga. „Er hann ekki bróðir ykkar? Er ég ekki bróðir ykkar, verandi frá Ameríku? Eitt af því sem við erum þakklátir fyrir er að sveitin sameinar fólk og ég vil að við fögnum því að við séum hér saman í kvöld.“ The Killers have issued an apology after lead singer Brandon Flowers was booed for bringing a Russian fan on stage to play the drums at a concert in Georgia.Full story: https://t.co/xgbaIyJCvb pic.twitter.com/WkbVkF2up1— Sky News (@SkyNews) August 16, 2023
Tónlist Georgía Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira