Langvían Moli í Vestmannaeyjum heldur að hann sé lundi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2023 21:05 Moli er mjög fallegur fugl og vill miklu frekar vera á safninu með lundunum og starfsfólkinu, heldur en að vera úti á sjó með hinum fuglunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsfólk Sea Life Trust safnsins í Vestmannaeyjum eru í vandræðum með langvíu á safninu, sem heldur að hún sé lundi. Ástæðan er sú að starfsfólkið hefur farið með hana átta sinnum út á sjó til að freista þess að sleppa henni en hún kemur alltaf aftur og býður við dyr safnsins þegar starfsfólk mætir til vinnu á morgnana og heimtar að koma inn. Hér eru við að tala um langvíuna Mola á safninu. Fallegan fugl, sem er nokkuð algengur við Ísland, strandfugl af svartfuglaætt. Tegundin er löng og rennileg og bolurinn ílangur eins og sjá má. En hver er saga Mola á safninu? „Við erum búin að sleppa honum, fara með honum út á bát og sleppa honum alveg átta sinnum og hann kemur alltaf til okkar. Hann lendir fyrir utan hurðina hérna hjá okkur og bara neitar að fara. Og það er eiginlega eina ástæðan fyrir því að hann er hérna, hann elskar bara að fá að vera með lundunum og starfsfólkinu í raun og veru líka,“ segir Þóra Gísladóttir framkvæmdastjóri Sea Life Trust og bætir við. Langvían Moli, sem heldur að hann sé lundi.Aðsend „Já, við höldum bara að hann haldi að hann sé lundi. Hann er mjög hrifin af henni Dísu hérna lundanum okkur og ég hugsa bara að hann tengi eitthvað við þessa lunda hérna. Þetta er bara heimilið hans hérna með öllum hinum lundunum.“ Þóra segir að Moli veki mjög mikla athygli gesta safnsins. „Já, hann gerir það, hann er algjör stjarna. Hann er bara svo skemmtilegur og líflegur og hann er svo mikil félagsvera". Þóra Gísladóttir, framkvæmdastjóri Sea Life Trust í Vestmannaeyjum, sem segir að Moli sé algjör stjarna á safninu. Aðsend Vestmannaeyjar Fuglar Dýr Mest lesið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Gott gloss getur gert kraftaverk! Lífið samstarf Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira
Hér eru við að tala um langvíuna Mola á safninu. Fallegan fugl, sem er nokkuð algengur við Ísland, strandfugl af svartfuglaætt. Tegundin er löng og rennileg og bolurinn ílangur eins og sjá má. En hver er saga Mola á safninu? „Við erum búin að sleppa honum, fara með honum út á bát og sleppa honum alveg átta sinnum og hann kemur alltaf til okkar. Hann lendir fyrir utan hurðina hérna hjá okkur og bara neitar að fara. Og það er eiginlega eina ástæðan fyrir því að hann er hérna, hann elskar bara að fá að vera með lundunum og starfsfólkinu í raun og veru líka,“ segir Þóra Gísladóttir framkvæmdastjóri Sea Life Trust og bætir við. Langvían Moli, sem heldur að hann sé lundi.Aðsend „Já, við höldum bara að hann haldi að hann sé lundi. Hann er mjög hrifin af henni Dísu hérna lundanum okkur og ég hugsa bara að hann tengi eitthvað við þessa lunda hérna. Þetta er bara heimilið hans hérna með öllum hinum lundunum.“ Þóra segir að Moli veki mjög mikla athygli gesta safnsins. „Já, hann gerir það, hann er algjör stjarna. Hann er bara svo skemmtilegur og líflegur og hann er svo mikil félagsvera". Þóra Gísladóttir, framkvæmdastjóri Sea Life Trust í Vestmannaeyjum, sem segir að Moli sé algjör stjarna á safninu. Aðsend
Vestmannaeyjar Fuglar Dýr Mest lesið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Gott gloss getur gert kraftaverk! Lífið samstarf Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira