Maðurinn varð ekki við skipunum lögreglu um að stöðva bílinn en þetta mun hafa verið á Reykjanesbrautinni nærri IKEA.
Samkvæmt upplýsingum á lögreglu var maðurinn handtekinn og vistaður í fangageymslu og verður hann yfirheyrður í dag.
Þrír voru fluttir á slysadeild eftir að maður sem ók á móti umferð á Reykjanesbrautinni ók utan í tvo bíla. Engan sakaði alvarlega en maðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.
Maðurinn varð ekki við skipunum lögreglu um að stöðva bílinn en þetta mun hafa verið á Reykjanesbrautinni nærri IKEA.
Samkvæmt upplýsingum á lögreglu var maðurinn handtekinn og vistaður í fangageymslu og verður hann yfirheyrður í dag.