Tefldi í símanum frekar en að fylgjast með tónleikum Drake Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2023 09:30 Derrick Rose kann vel við sig í New York en er í dag leikmaður Memphis. Mike Stobe/Getty Images Körfuboltamaðurinn Derrick Rose virðist nægilega mikill aðdáandi tónlistarmannsins Drake til þess að gera sér ferð að sjá rapparann sem ættaður er frá Kanada en þó ekki nægilega mikill aðdáandi til að fylgjast með tónleikunum sjálfum. Myndband af Rose að spila skák í símanum sínum á miðjum Drake tónleikum fer nú sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Rose, sem var valinn verðmætasti leikmaður NBA árið 2011, leikur í dag með Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta. Hann hefur áður leikið fyrir Chicago Bulls, New York Knicks, Cleveland Cavaliers, Minnesota Timberwolves og Detroit Pistons. Derrick Rose playing chess at Drake s concert pic.twitter.com/ioF1y288Bg— NBACentral (@TheDunkCentral) September 7, 2023 Hinn 34 ára gamli Rose er líkt og flestir leikmenn NBA-deildarinnar í sumarfríi um þessar mundir. Fjöldi leikmanna hefur undanfarnar vikur keppt á HM í körfubolta en Rose hefur nýtt sumarið til að hlaða rafhlöðurnar og slaka á. Rose og Drake eiga sér sögu en leikmaðurinn er einn fjölmargra íþróttamanna sem Drake hefur sungið um. „I had to Derrick Rose the knee up before I got the re-up,“ segir í laginu Furthest Thing. Það kom því ef til vill ekki á óvart að Rose hafi verið meðal þeirra sem mættu á tónleika Drake í Glendale í Arizona-fylki á miðvikudaginn var. Það virðist þó sem tónleikarnir hafi ekki hrifið Rose sem vildi heldur spila skák í símanum. Ef til vill var Rose mættur með syni sínum en þó nokkur ár eru komin síðan sonur hans, P.J., fékk að fara upp á svið á miðjum tónleikum hjá Drake. Hvort sonurinn hafi verið með í för og hvort hann hafi fengið að fara upp á svið öðru sinni er ekki vitað að svo stöddu. Körfubolti NBA Tónlist Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Sjá meira
Myndband af Rose að spila skák í símanum sínum á miðjum Drake tónleikum fer nú sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Rose, sem var valinn verðmætasti leikmaður NBA árið 2011, leikur í dag með Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta. Hann hefur áður leikið fyrir Chicago Bulls, New York Knicks, Cleveland Cavaliers, Minnesota Timberwolves og Detroit Pistons. Derrick Rose playing chess at Drake s concert pic.twitter.com/ioF1y288Bg— NBACentral (@TheDunkCentral) September 7, 2023 Hinn 34 ára gamli Rose er líkt og flestir leikmenn NBA-deildarinnar í sumarfríi um þessar mundir. Fjöldi leikmanna hefur undanfarnar vikur keppt á HM í körfubolta en Rose hefur nýtt sumarið til að hlaða rafhlöðurnar og slaka á. Rose og Drake eiga sér sögu en leikmaðurinn er einn fjölmargra íþróttamanna sem Drake hefur sungið um. „I had to Derrick Rose the knee up before I got the re-up,“ segir í laginu Furthest Thing. Það kom því ef til vill ekki á óvart að Rose hafi verið meðal þeirra sem mættu á tónleika Drake í Glendale í Arizona-fylki á miðvikudaginn var. Það virðist þó sem tónleikarnir hafi ekki hrifið Rose sem vildi heldur spila skák í símanum. Ef til vill var Rose mættur með syni sínum en þó nokkur ár eru komin síðan sonur hans, P.J., fékk að fara upp á svið á miðjum tónleikum hjá Drake. Hvort sonurinn hafi verið með í för og hvort hann hafi fengið að fara upp á svið öðru sinni er ekki vitað að svo stöddu.
Körfubolti NBA Tónlist Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Sjá meira