Kúrekarnir skoruðu fjörutíu og sá launahæsti kældur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2023 09:30 Joe Burrow átti martraðarleik eftir að verða launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar. Jason Miller/Getty Images Dallas Cowboys vann ótrúlegan 40-0 sigur á New York Giants í fyrstu viku NFL-deildarinnar. Joe Burrow var langt frá sínu besta en hann skrifaði á dögunum undir risasamning við Cincinnati Bengals sem gerir hann að launahæsta leikmanni deildarinnar. NFL-deildin er hafin með öllu því sem henni fylgir. Um helgina fór fram fjöldi leikja þar sem nokkuð af óvæntum úrslitum litu dagsins ljós. Kúrekarnir frá Dallas kjöldrógu Risana frá New York í leik sem var búinn í fyrsta leikhluta. Þegar fyrsta leikhluta lauk var staðan 0-16, í hálfleik var hún 0-26 og lokatölur voru 0-40. Ótrúlegar tölur og ljóst að Risarnir þurfa að girða sig í brók ætli þeir ekki að vera aðhlátursefni það sem eftir lifir tímabils. Tom Brady var heiðraður í hálfleik þegar New England Patriots tók á móti Philadelphia Eagles. Því miður fyrir Patriots og Brady þá vann Eagles fimm stiga sigur þökk sé frábærum fyrsta leikhluta, lokatölur 20-25. "It's not as fun as playing, but I'm so happy to put that part of my life to bed."Tom Brady reflects on his NFL career (via @NFL) pic.twitter.com/1yNkFhITwV— Bleacher Report (@BleacherReport) September 10, 2023 Joe Burrow og félagar í Bengals steinlágu gegn Cleveland Browns, lokatölur 24-3. Svo slakur var Burrow að hann var settur á bekkinn í 4. leikhluta. Bengals benched Joe Burrow in the 4Q after going down 24-3 vs. Browns14/3182 YDSHe just became the NFL s highest-paid player on Thursday. pic.twitter.com/P5zTAuxwvg— Bleacher Report (@BleacherReport) September 10, 2023 Green Bay Packers hóf lífið án Aaron Rodgers á þægilegum 18 stiga sigri á Chicago Bears, lokatölur 38-20 Green Bay í vil. Rodgers sjálfur er svo í eldlínunni í nótt þegar New York Jets tekur á móti Buffalo Bills. Önnur úrslit Baltimore Ravens 25 - 9 Houston TexansMinnesota Vikings 17 - 20 Tampa Bay BuccaneersAtlanta Falcons 24 - 10 Carolina PanthersWashington Commanders 20 - 16 Arizona CardinalsIndianapolis Colts 21 - 31 Jacksonville Jaguars Pittsburgh Steelers 7 - 30 San Francisco 49ersNew Orleans Saints 16 - 15 Tennessee TitansDenver Broncos 16 - 17 Las Vegas RaidersSeattle Seahawks 13 - 30 Los Angeles RamsLos Angeles Chargers 34 - 36 Miami Dolphins Klukkan 20.00 annað kvöld er Lokasóknin á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í fyrstu viku NFL-deildairnnar. NFL Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Sjá meira
NFL-deildin er hafin með öllu því sem henni fylgir. Um helgina fór fram fjöldi leikja þar sem nokkuð af óvæntum úrslitum litu dagsins ljós. Kúrekarnir frá Dallas kjöldrógu Risana frá New York í leik sem var búinn í fyrsta leikhluta. Þegar fyrsta leikhluta lauk var staðan 0-16, í hálfleik var hún 0-26 og lokatölur voru 0-40. Ótrúlegar tölur og ljóst að Risarnir þurfa að girða sig í brók ætli þeir ekki að vera aðhlátursefni það sem eftir lifir tímabils. Tom Brady var heiðraður í hálfleik þegar New England Patriots tók á móti Philadelphia Eagles. Því miður fyrir Patriots og Brady þá vann Eagles fimm stiga sigur þökk sé frábærum fyrsta leikhluta, lokatölur 20-25. "It's not as fun as playing, but I'm so happy to put that part of my life to bed."Tom Brady reflects on his NFL career (via @NFL) pic.twitter.com/1yNkFhITwV— Bleacher Report (@BleacherReport) September 10, 2023 Joe Burrow og félagar í Bengals steinlágu gegn Cleveland Browns, lokatölur 24-3. Svo slakur var Burrow að hann var settur á bekkinn í 4. leikhluta. Bengals benched Joe Burrow in the 4Q after going down 24-3 vs. Browns14/3182 YDSHe just became the NFL s highest-paid player on Thursday. pic.twitter.com/P5zTAuxwvg— Bleacher Report (@BleacherReport) September 10, 2023 Green Bay Packers hóf lífið án Aaron Rodgers á þægilegum 18 stiga sigri á Chicago Bears, lokatölur 38-20 Green Bay í vil. Rodgers sjálfur er svo í eldlínunni í nótt þegar New York Jets tekur á móti Buffalo Bills. Önnur úrslit Baltimore Ravens 25 - 9 Houston TexansMinnesota Vikings 17 - 20 Tampa Bay BuccaneersAtlanta Falcons 24 - 10 Carolina PanthersWashington Commanders 20 - 16 Arizona CardinalsIndianapolis Colts 21 - 31 Jacksonville Jaguars Pittsburgh Steelers 7 - 30 San Francisco 49ersNew Orleans Saints 16 - 15 Tennessee TitansDenver Broncos 16 - 17 Las Vegas RaidersSeattle Seahawks 13 - 30 Los Angeles RamsLos Angeles Chargers 34 - 36 Miami Dolphins Klukkan 20.00 annað kvöld er Lokasóknin á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í fyrstu viku NFL-deildairnnar.
NFL Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Sjá meira