Úrvalslið rappara í eina sæng Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. september 2023 18:00 Birgir Hákon var að senda frá sér lagið 16 Bars ásamt Birni, M Can og Issa. Vísir/Vilhelm Rappararnir Birgir Hákon, Birnir, Issi og M Can koma allir saman að laginu 16 Bars. Lagið kom út síðastliðinn föstudag eftir að hafa verið nokkur ár í bígerð en þeir voru jafnframt að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið. Hér má sjá tónlistarmyndbandið, sem er eftir Þorlák Bjarka og FilmByFred: „Þetta er lag frá árinu 2020 sem er tekið upp rétt eftir að ég og M Can gerðum lagið Haltu Kjafti. Það er búið að vera pæling að gefa það út í alveg þrjú ár,“ segir Birgir Hákon í samtali við blaðamann. „Svo byrjaði Issi að gefa út tónlist og mér fannst meika sens að hann prófaði að hoppa á þetta lag, sem kom mjög vel út. Birnir var í sessioni í öðru herbergi í sama húsnæði á þessum tíma og hann kíkti yfir á okkur. Það tók hann svo bara um korter að semja og taka upp erindið sitt.“ Birnir, M Can, Birgir Hákon og Issi sameinuðu krafta sína í laginu. Skjáskot úr myndbandi Birgir Hákon segir hugmyndina á bak við myndbandið hafa verið að veita smá innsýn í þeirra eigin heim. „Það er þannig séð ekki mikið meira á bak við það nema bara að gefa aðdáendum gott og skemmtilegt visual sem lýsir laginu, segir Birgir Hákon að lokum. Hér má hlusta á 16 Bars á streymisveitunni Spotify og hér á Youtube. Tónlist Menning Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið, sem er eftir Þorlák Bjarka og FilmByFred: „Þetta er lag frá árinu 2020 sem er tekið upp rétt eftir að ég og M Can gerðum lagið Haltu Kjafti. Það er búið að vera pæling að gefa það út í alveg þrjú ár,“ segir Birgir Hákon í samtali við blaðamann. „Svo byrjaði Issi að gefa út tónlist og mér fannst meika sens að hann prófaði að hoppa á þetta lag, sem kom mjög vel út. Birnir var í sessioni í öðru herbergi í sama húsnæði á þessum tíma og hann kíkti yfir á okkur. Það tók hann svo bara um korter að semja og taka upp erindið sitt.“ Birnir, M Can, Birgir Hákon og Issi sameinuðu krafta sína í laginu. Skjáskot úr myndbandi Birgir Hákon segir hugmyndina á bak við myndbandið hafa verið að veita smá innsýn í þeirra eigin heim. „Það er þannig séð ekki mikið meira á bak við það nema bara að gefa aðdáendum gott og skemmtilegt visual sem lýsir laginu, segir Birgir Hákon að lokum. Hér má hlusta á 16 Bars á streymisveitunni Spotify og hér á Youtube.
Tónlist Menning Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira