Missti af leik vegna barneigna Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. september 2023 13:01 Pétur Bjarnason í leik með Fylki gegn ÍBV. Vísir/Diego Pétur Bjarnason var ekki í leikmannahópi Fylkis þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli við HK í neðri hluta Bestu deildarinnar í gær. Leikmaðurinn hafði komið við sögu í öllum nema einum leik Fylkis á þessu tímabili og spurningar vöknuðu um ástæðu fjarverunnar. Í fyrsta skipti síðan 14. maí var Pétur Bjarnason ekki í leikmannahópi Fylkis í gær. Liðið gerði 2-2 jafntefli við HK í gríðarlega mikilvægum leik þar sem Fylkir berst fyrir lífi sínu í Bestu deildinni. Þeir lentu manni og marki undir strax á 6. mínútu en tókst að klóra sig til baka í og sækja stigið. Áhorfendur veltu vöngum yfir því hvers vegna framherjinn væri ekki með liðinu, en hann hafði ekki misst af leik síðan í maí, þá vegna meiðsla og engar fréttir höfðu borist um slíkt. Þá ákvað Hrafnkell Helgi Helgason, formaður meistaraflokksráðs karla hjá Fylki, að birta færslu á X sem útskýrði fjarveru Péturs. Pétur Bjarna á fæðingardeildinni í dag og þess vegna ekki í hópnum hjá @FylkirFC á móti HK, s.s ekki meiddur. Þá er það komið á hreint. #bestadeildin— Hrafnkell Helgason (@HrafnkellHelga7) September 29, 2023 Pétur hefur sem áður segir spilað alla leiki nema einn með Fylki í sumar, alls 25 í deild og bikar og skorað í þeim 5 mörk. Hann kom til Fylkis fyrir tímabilið frá uppeldisfélagi sínu Vestra, þar sem hann spilaði 105 leiki og skoraði 32 mörk. Hann snýr væntanlega aftur á völlinn þegar Fylkir spilar næst gegn Keflavík á sunnudaginn kemur. Besta deild karla Fylkir Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Í fyrsta skipti síðan 14. maí var Pétur Bjarnason ekki í leikmannahópi Fylkis í gær. Liðið gerði 2-2 jafntefli við HK í gríðarlega mikilvægum leik þar sem Fylkir berst fyrir lífi sínu í Bestu deildinni. Þeir lentu manni og marki undir strax á 6. mínútu en tókst að klóra sig til baka í og sækja stigið. Áhorfendur veltu vöngum yfir því hvers vegna framherjinn væri ekki með liðinu, en hann hafði ekki misst af leik síðan í maí, þá vegna meiðsla og engar fréttir höfðu borist um slíkt. Þá ákvað Hrafnkell Helgi Helgason, formaður meistaraflokksráðs karla hjá Fylki, að birta færslu á X sem útskýrði fjarveru Péturs. Pétur Bjarna á fæðingardeildinni í dag og þess vegna ekki í hópnum hjá @FylkirFC á móti HK, s.s ekki meiddur. Þá er það komið á hreint. #bestadeildin— Hrafnkell Helgason (@HrafnkellHelga7) September 29, 2023 Pétur hefur sem áður segir spilað alla leiki nema einn með Fylki í sumar, alls 25 í deild og bikar og skorað í þeim 5 mörk. Hann kom til Fylkis fyrir tímabilið frá uppeldisfélagi sínu Vestra, þar sem hann spilaði 105 leiki og skoraði 32 mörk. Hann snýr væntanlega aftur á völlinn þegar Fylkir spilar næst gegn Keflavík á sunnudaginn kemur.
Besta deild karla Fylkir Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira