Svona horfir þú á úrslitaleikinn í Lengjudeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. september 2023 08:01 Stuðningsmenn Vestra munu fjölmenna á Laugardalsvöllinn í dag, sem og Mosfellingar vitaskuld. Í dag ræðst hvort Vestri frá Ísafirði eða Afturelding úr Mosfellsbæ komist upp í Bestu deild karla. Liðin mætast í hreinum úrslitaleik á Laugardalsvelli klukkan 16.00 og verður leikurinn sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Um er að ræða einn stærsta leik ársins í íslenskri knattspyrnu en gera má ráð fyrir að sjaldan hafi verið meiri fjármunir í húfi í stökum leik á Íslandsmótinu. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en þökk sé samstarfssamningi Sýnar hf., Lengjunnar og ÍTF verður útsendingin í opinni dagskrá. Útsendingin verður á Stöð 2 Sport sem er öllu jöfnu aðgengileg fyrir alla þá sem hafa áskrift að Sport Ísland eða Sportpakkanum. Stöð 2 appið Fyrir þá sem eru ekki með áskrift en vilja horfa á leikinn er hægt að notast við app Stöðvar 2 sem er aðgengilegt fyrir Android og iOS síma, sem og Apple TV, Android TV og Amazon Fire TV. Allir geta notað Stöð 2 appið, óháð því hvar þeir eru með sín fjarskipti. Það eina sem þarf til að búa til aðgang er nafn, símanúmer og kennitala. Hér má sjá leiðbeiningar. Hægt er að horfa á útsendinguna í Stöð 2 appinu með því að velja rásina „Stöð 2 Sport kynning“ sem má finna ásamt öðrum sjónvarpsstöðum með því að velja „Sjónvarp“ í valmyndinni. Vakin er sérstök athygli á því að þeir sem eru ekki áskrifendur geta ekki horft á útsendinguna með því að velja leikinn í valmyndinni „Framundan í beinni“ þar sem sú valmynd vísar á sjónvarpsrásina Stöð 2 Sport en ekki „Stöð 2 Sport kynning“ Myndlykill Vodafone Fyrir þá sem hafa ekki áskrift að Sport Ísland eða Sportpakkanum verður hægt að horfa á leikinn á sjónvarpsrásinni „Stöð 2 Sport kynning“ sem er á rás 15. Vakin er sérstök athygli á því að þeir sem eru ekki áskrifendur geta ekki horft á útsendinguna með því að velja leikinn í valmyndinni „Framundan í beinni“ þar sem sú valmynd vísar á sjónvarpsrásina Stöð 2 Sport en ekki „Stöð 2 Sport kynning“ Myndlykill Símans Stöð 2 Sport er aðgengileg í myndlyklum Símans og verður ólæst á meðan útsendingunni stendur. Nova TV og Sjónvarp Símans Stöð 2 Sport er aðgengileg í bæði Nova TV appinu og Sjónvarpi Símans. Stöð 2 Sport verður ólæst á meðan útsendingunni stendur. Vefsjónvarp Stöðvar 2 Hægt verður að horfa á útsendinguna á sjónvarpsvef Stöðvar 2 með því að smella hér. Nú eða hreinlega í glugganum hér að neðan. Lengjudeild karla Vestri Afturelding Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Fleiri fréttir „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Sjá meira
Um er að ræða einn stærsta leik ársins í íslenskri knattspyrnu en gera má ráð fyrir að sjaldan hafi verið meiri fjármunir í húfi í stökum leik á Íslandsmótinu. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en þökk sé samstarfssamningi Sýnar hf., Lengjunnar og ÍTF verður útsendingin í opinni dagskrá. Útsendingin verður á Stöð 2 Sport sem er öllu jöfnu aðgengileg fyrir alla þá sem hafa áskrift að Sport Ísland eða Sportpakkanum. Stöð 2 appið Fyrir þá sem eru ekki með áskrift en vilja horfa á leikinn er hægt að notast við app Stöðvar 2 sem er aðgengilegt fyrir Android og iOS síma, sem og Apple TV, Android TV og Amazon Fire TV. Allir geta notað Stöð 2 appið, óháð því hvar þeir eru með sín fjarskipti. Það eina sem þarf til að búa til aðgang er nafn, símanúmer og kennitala. Hér má sjá leiðbeiningar. Hægt er að horfa á útsendinguna í Stöð 2 appinu með því að velja rásina „Stöð 2 Sport kynning“ sem má finna ásamt öðrum sjónvarpsstöðum með því að velja „Sjónvarp“ í valmyndinni. Vakin er sérstök athygli á því að þeir sem eru ekki áskrifendur geta ekki horft á útsendinguna með því að velja leikinn í valmyndinni „Framundan í beinni“ þar sem sú valmynd vísar á sjónvarpsrásina Stöð 2 Sport en ekki „Stöð 2 Sport kynning“ Myndlykill Vodafone Fyrir þá sem hafa ekki áskrift að Sport Ísland eða Sportpakkanum verður hægt að horfa á leikinn á sjónvarpsrásinni „Stöð 2 Sport kynning“ sem er á rás 15. Vakin er sérstök athygli á því að þeir sem eru ekki áskrifendur geta ekki horft á útsendinguna með því að velja leikinn í valmyndinni „Framundan í beinni“ þar sem sú valmynd vísar á sjónvarpsrásina Stöð 2 Sport en ekki „Stöð 2 Sport kynning“ Myndlykill Símans Stöð 2 Sport er aðgengileg í myndlyklum Símans og verður ólæst á meðan útsendingunni stendur. Nova TV og Sjónvarp Símans Stöð 2 Sport er aðgengileg í bæði Nova TV appinu og Sjónvarpi Símans. Stöð 2 Sport verður ólæst á meðan útsendingunni stendur. Vefsjónvarp Stöðvar 2 Hægt verður að horfa á útsendinguna á sjónvarpsvef Stöðvar 2 með því að smella hér. Nú eða hreinlega í glugganum hér að neðan.
Lengjudeild karla Vestri Afturelding Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Fleiri fréttir „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Sjá meira