PSG með sína verstu byrjun síðan Katararnir keyptu félagið Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. september 2023 22:09 Mbappe liggur í grasinu í leiknum í kvöld. Vísir/Getty PSG gerði markalaust jafntefli við Clermont í frönsku úrvalsdeildinni. Þeir hafa nú náð í 12 stig í fyrstu sjö leikjum sínum, sem er versta byrjun félagsins á tímabili frá því tímabilið 2010–11. Luis Enrique tók við liðinu í sumar og hefur nú stýrt þeim til sinnar verstu byrjunar síðan Nasser Al-Khelaifi keypti félagið árið 2010. Aðdáendur PSG gátu glaðst yfir endurkomu Kylian Mbappe í þessum leik, en leikmaðurinn fór meiddur af velli í síðasta leik gegn Marseille. Frakkinn átti þó ekki sinn besta dag og fékk gult spjald fyrir leikaraskap. Mory Diaw átti sannkallaðan stórleik í marki Clermont, varði virkilega vel í nokkur skipti og tryggði stig fyrir sitt lið. PSG hefur verið í alls kyns vandræðum, bæði innan og utan vallar. Liðið hefur misst frá sér stjörnur á borð við Neymar og Lionel Messi, svo bárust fréttir af því nýlega að nýjasta stjórstjarna þeirra sé ósátt og vilji burt. Auk þess hefur eigandi félagsins staðið í opinberum orðaskiptum við leikmenn félagsins. Samningaviðræður við Kylian Mbappe hafa gengið illa, Lionel Messi var ósáttur við móttökurnar sem hann fékk eftir HM í Katar og PSG hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir leikmannasölur sínar til Katar. PSG situr þrátt fyrir erfiða byrjun í 3. sæti frönsku deildarinnar. Franski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Samþykktu að taka áminingu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Sjá meira
Luis Enrique tók við liðinu í sumar og hefur nú stýrt þeim til sinnar verstu byrjunar síðan Nasser Al-Khelaifi keypti félagið árið 2010. Aðdáendur PSG gátu glaðst yfir endurkomu Kylian Mbappe í þessum leik, en leikmaðurinn fór meiddur af velli í síðasta leik gegn Marseille. Frakkinn átti þó ekki sinn besta dag og fékk gult spjald fyrir leikaraskap. Mory Diaw átti sannkallaðan stórleik í marki Clermont, varði virkilega vel í nokkur skipti og tryggði stig fyrir sitt lið. PSG hefur verið í alls kyns vandræðum, bæði innan og utan vallar. Liðið hefur misst frá sér stjörnur á borð við Neymar og Lionel Messi, svo bárust fréttir af því nýlega að nýjasta stjórstjarna þeirra sé ósátt og vilji burt. Auk þess hefur eigandi félagsins staðið í opinberum orðaskiptum við leikmenn félagsins. Samningaviðræður við Kylian Mbappe hafa gengið illa, Lionel Messi var ósáttur við móttökurnar sem hann fékk eftir HM í Katar og PSG hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir leikmannasölur sínar til Katar. PSG situr þrátt fyrir erfiða byrjun í 3. sæti frönsku deildarinnar.
Franski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Samþykktu að taka áminingu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Sjá meira