Körfuboltakvöld um Lawson: „Eina sem skiptir hann máli er að vinna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2023 23:30 Callum Lawson faðmar þjálfara sinn, Pavel Ermolinskij. Vísir/Hulda Margrét Callum Reese Lawson er mikils metinn af sérfræðingum Körfuboltakvölds en farið var yfir mikilvægi leikmannsins í síðasta þætti. Hinn 27 ára gamli Lawson spilar í dag fyrir Tindastól eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Þór Þorlákshöfn og Val ásamt því að verða deildarmeistari með Keflavík árið 2020. Í sumar sótti Tindastóll þennan sigursæla leikmenn og halda sérfræðingar Körfuboltakvölds vart vatni yfir honum. „Þessi strákur gerir nákvæmlega það sem þarf, ef hann skorar 20 stig þá skorar hann 20 stig. Ef hann þarf að taka 10 fráköst þá tekur hann 10 fráköst ef hann þarf að dekka besta manninn þá gerir hann það,“ sagði Ómar Sævarsson, fyrrverandi leikmaður Grindavíkur, og hélt áfram. „Honum virðist vera algjörlega sama hvernig tölfræðin hans er, það eina sem skiptir hann máli er að vinna. Það er það sem hann gerir ógeðslega vel.“ Klippa: Körfuboltakvöld um Lawson: Eina sem skiptir hann máli er að vinna Helgi Már Magnússon lék lengi vel með KR og varð síðan þjálfari liðsins. Hann er í dag sérfræðingur Körfuboltakvölds og er gríðarlega hrifinn af leikmanninum Lawson. „Mér fannst þetta langbesta pick up-ið í sumar, af öllum leikmönnum. Ég met hann rosalega mikils. Finnst þetta einn mikilvægasti leikmaðurinn í deildinni, kannski ekki sá besti en sá mikilvægasti.“ „Hann spilar góða vörn, getur dekkað alla inn á vellinum, er frábær varnarmaður og frábær liðsmaður. Hann gengur á milli manna, peppar þá og þjappar þeim saman. Hann gerir hrikalega mikið fyrir mig,“ sagði Helgi Már að endingu. Umræðu Körfuboltakvölds um Callum Lawson má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Lawson spilar í dag fyrir Tindastól eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Þór Þorlákshöfn og Val ásamt því að verða deildarmeistari með Keflavík árið 2020. Í sumar sótti Tindastóll þennan sigursæla leikmenn og halda sérfræðingar Körfuboltakvölds vart vatni yfir honum. „Þessi strákur gerir nákvæmlega það sem þarf, ef hann skorar 20 stig þá skorar hann 20 stig. Ef hann þarf að taka 10 fráköst þá tekur hann 10 fráköst ef hann þarf að dekka besta manninn þá gerir hann það,“ sagði Ómar Sævarsson, fyrrverandi leikmaður Grindavíkur, og hélt áfram. „Honum virðist vera algjörlega sama hvernig tölfræðin hans er, það eina sem skiptir hann máli er að vinna. Það er það sem hann gerir ógeðslega vel.“ Klippa: Körfuboltakvöld um Lawson: Eina sem skiptir hann máli er að vinna Helgi Már Magnússon lék lengi vel með KR og varð síðan þjálfari liðsins. Hann er í dag sérfræðingur Körfuboltakvölds og er gríðarlega hrifinn af leikmanninum Lawson. „Mér fannst þetta langbesta pick up-ið í sumar, af öllum leikmönnum. Ég met hann rosalega mikils. Finnst þetta einn mikilvægasti leikmaðurinn í deildinni, kannski ekki sá besti en sá mikilvægasti.“ „Hann spilar góða vörn, getur dekkað alla inn á vellinum, er frábær varnarmaður og frábær liðsmaður. Hann gengur á milli manna, peppar þá og þjappar þeim saman. Hann gerir hrikalega mikið fyrir mig,“ sagði Helgi Már að endingu. Umræðu Körfuboltakvölds um Callum Lawson má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira