Andri Rúnar snýr heim Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2023 18:56 Andri Rúnar í leik með ÍBV. Vísir/Hulda Margrét Framherjinn Andri Rúnar Bjarnason mun spila með Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Þessu greindi félagið frá í kvöld. Hinn 32 ára gamli Andri Rúnar er uppalinn á Bolungarvík og hóf ferilinn með BÍ/Bolungarvík þar sem hann fór með liðinu alla leið upp í næst efstu deild. Þaðan lá leiðin til Víkings og svo til Grindavíkur þar sem hann sprakk út. Árið 2018 samdi hann við Helsingborg í Svíþjóð áður en hann fór til Kaiserslautern í Þýskalandi og svo Esbjerg í Danmörku. Hann gekk í raðir ÍBV á síðasta ári og samdi svo við Val fyrir nýafstaðið tímabil. Andri Rúnar Bjarnason er kominn heim pic.twitter.com/ANZsXfNThl— Vestri - Fótbolti (@VestriF) October 20, 2023 Tækifærin voru af skornum skammti hjá Val og nú hefur Vestri tilkynnt að Andri Rúnar sé að ganga aftur í raðir félagsins. Hann því að öllum líkindum leika í fremstu víglínu þegar liðið stígur sin fyrstu skref í Bestu deildinni á næstu leiktíð. Ekki kemur fram hversu langan samning Andri Rúnar skrifar undir. Andri Rúnar hefur spilað fimm A-landsleiki á ferli sínum og skorað í þeim 1 mark. Hann á að baki 336 KSÍ-leiki og hefur skorað í þeim 140 mörk. Þar af eru 86 leikir og 35 mörk í efstu deild. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Vestri Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Andri Rúnar er uppalinn á Bolungarvík og hóf ferilinn með BÍ/Bolungarvík þar sem hann fór með liðinu alla leið upp í næst efstu deild. Þaðan lá leiðin til Víkings og svo til Grindavíkur þar sem hann sprakk út. Árið 2018 samdi hann við Helsingborg í Svíþjóð áður en hann fór til Kaiserslautern í Þýskalandi og svo Esbjerg í Danmörku. Hann gekk í raðir ÍBV á síðasta ári og samdi svo við Val fyrir nýafstaðið tímabil. Andri Rúnar Bjarnason er kominn heim pic.twitter.com/ANZsXfNThl— Vestri - Fótbolti (@VestriF) October 20, 2023 Tækifærin voru af skornum skammti hjá Val og nú hefur Vestri tilkynnt að Andri Rúnar sé að ganga aftur í raðir félagsins. Hann því að öllum líkindum leika í fremstu víglínu þegar liðið stígur sin fyrstu skref í Bestu deildinni á næstu leiktíð. Ekki kemur fram hversu langan samning Andri Rúnar skrifar undir. Andri Rúnar hefur spilað fimm A-landsleiki á ferli sínum og skorað í þeim 1 mark. Hann á að baki 336 KSÍ-leiki og hefur skorað í þeim 140 mörk. Þar af eru 86 leikir og 35 mörk í efstu deild.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Vestri Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira