Býst við að Tonali verði klár þrátt fyrir meint brot á veðmálareglum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. október 2023 17:45 Eddie Howe býst við því að geta notað Sandro Tonali á morgun. Stu Forster/Getty Images Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, gerir ráð fyrir því að ítalski miðjumaðurinn Sandro Tonali verði klár í slaginn er liðið tekur á móti Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu á morgun, þrátt fyrir það að leikmaðurinn sæti rannsókn fyrir brot á veðmálareglum. Tonali bíður þess nú að fá fréttir af rannsókn á máli sínu er varðar meint brot leikmannsins á veðmálareglum, en verði hann fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér langt bann. Knattspyrnustjórinn Eddie Howe gerir þó ráð fyrir því að Tonali verði með Newcastle er liðið tekur á móti Dortmund annað kvöld. „Eftir því sem ég best veit þá býst ég við því að hann verði klár á morgun,“ sagði Howe á blaðamannafundi í dag. „Ég undirbý mig og liðið mitt þannig þar til mér verður sagt eitthvað annað.“ Tonali var sendur heim úr æfingabúðum ítalska landsliðsins fyrr í þessum mánuði, ásamt Nicolo Zaniolo, leikmanni Aston Villa, eftir að fréttir bárust af því að þeir sættu rannsókn vegna meintra brota á veðmálareglum. Tonali og Zaniolo eru þó ekki einu ítölsku landsliðsmennirnir sem hafa komið sér í klandur vegna brota á veðmálareglum undanfarnar vikur því Nicolo Fagioli, leikmaður Juventus, var í síðustu viku dæmdur í sjö mánaða bann fyrir samskonar brot. Fagioli fékk alls tólf mánaða bann fyrir brot sín, en þar af eru fimm mánuðir skilorðsbundnir. Þá þarf hann einnig að greiða 12.500 evrur í sekt, sem samsvarar tæplega tveimur milljónum króna. Newcastle tekur á móti Dortmund í Meistaradeild Evrópu klukkan 19:00 annað kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Tonali bíður þess nú að fá fréttir af rannsókn á máli sínu er varðar meint brot leikmannsins á veðmálareglum, en verði hann fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér langt bann. Knattspyrnustjórinn Eddie Howe gerir þó ráð fyrir því að Tonali verði með Newcastle er liðið tekur á móti Dortmund annað kvöld. „Eftir því sem ég best veit þá býst ég við því að hann verði klár á morgun,“ sagði Howe á blaðamannafundi í dag. „Ég undirbý mig og liðið mitt þannig þar til mér verður sagt eitthvað annað.“ Tonali var sendur heim úr æfingabúðum ítalska landsliðsins fyrr í þessum mánuði, ásamt Nicolo Zaniolo, leikmanni Aston Villa, eftir að fréttir bárust af því að þeir sættu rannsókn vegna meintra brota á veðmálareglum. Tonali og Zaniolo eru þó ekki einu ítölsku landsliðsmennirnir sem hafa komið sér í klandur vegna brota á veðmálareglum undanfarnar vikur því Nicolo Fagioli, leikmaður Juventus, var í síðustu viku dæmdur í sjö mánaða bann fyrir samskonar brot. Fagioli fékk alls tólf mánaða bann fyrir brot sín, en þar af eru fimm mánuðir skilorðsbundnir. Þá þarf hann einnig að greiða 12.500 evrur í sekt, sem samsvarar tæplega tveimur milljónum króna. Newcastle tekur á móti Dortmund í Meistaradeild Evrópu klukkan 19:00 annað kvöld og verður leikurinn í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira