Nýtt mót innan NBA hófst með látum í nótt Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. nóvember 2023 11:00 Luka Doncic skoraði 34 stig gegn Denver í nótt en það dugði ekki til sigurs Vísir/Getty Nýtt mót innan NBA deildarinnar hófst með fimm leikjum í nótt. Mótið er nýjung innan NBA, öll lið taka þátt og fjögur þeirra munu leika til úrslita í Las Vegas í desember. Hugmyndin að mótinu er fengin úr knattspyrnuheiminum til að auka spennu og áhorf á leiki yfir tímabilið. Öll 30 lið deildarinnar taka þátt í mótinu, þeim er skipt í sex riðla af handahófi og leika við hvort annað innbyrðis, leikirnir teljast allir með sem deildarleikir nema undanúrslita- og úrslitaleikurinn í Las Vegas. Efsta lið hvers riðils, auk tveggja 'wildcard' liða fara áfram í 8-liða úrslit. Fyrstu leikir riðlakeppninnar fóru fram í nótt. Mikið púður hefur verið lagt í að gera mótið spennandi fyrir alla sem að því koma, leikmenn, þjálfara og aðdáendur. Fyrr í vikunni var það staðfest að allir leikmenn og þjálfarar sigurliðsins fái 500.000$ í verðlaunafé. Rapparinn LL Cool J og hljómsveitin The Roots gáfu svo út lag mótsins í gær. NEW TOURNAMENT. 🏆NEW ANTHEM. 🎵LL COOL J and THE ROOTS reimagine GRAMMY Award-Winning single "Mama Said Knock You Out" for NBA In-Season Tournament Anthem pic.twitter.com/fdARZOJDSR— NBA (@NBA) November 3, 2023 Mótið hófst með látum þegar opnunarleikur milli ríkjandi deildarmeistara Denver Nuggets og Dallas Mavericks fór fram. Luka Doncic fór mikinn í leiknum en það dugði ekki til sigurs gegn Jókernum og hans mönnum frá Denver sem unnu leikinn að endingu 125-114. Luka did Luka things (34 PTS, 10 REB, 8 AST) in the Mavs' NBA In-Season Tournament opener 👀The @dallasmavs next NBA In-Season Tournament matchup is Friday, 11/10 vs. LAC on the NBA App 🏆 pic.twitter.com/Wu5lXxKZTz— NBA (@NBA) November 4, 2023 Steph Curry skoraði sigurkörfuna fyrir Golden State Warriors þegar aðeins 0,2 sekúndur voru eftir af leik liðsins gegn Oklahoma City Thunder. Klay Thompson liðsfélagi hans gerði slíkt hið sama kvöldið áður gegn Sacramento Kings. SPLASH BROS.Steph and Klay hit game-winners on back-to-back nights... both with 0.2 seconds on the clock 🤯 pic.twitter.com/R3ihcXNMWi— NBA (@NBA) November 4, 2023 Niðurröðun og stöðuna í riðlakeppninni má sjá hér. Öll úrslit næturinnar úr NBA deildinni má finna hér. NBA Mest lesið Í beinni: Ísland - Sviss | Barist um að forðast hættulegt fall Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Sópa þær Stólunum út? Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Sjá meira
Hugmyndin að mótinu er fengin úr knattspyrnuheiminum til að auka spennu og áhorf á leiki yfir tímabilið. Öll 30 lið deildarinnar taka þátt í mótinu, þeim er skipt í sex riðla af handahófi og leika við hvort annað innbyrðis, leikirnir teljast allir með sem deildarleikir nema undanúrslita- og úrslitaleikurinn í Las Vegas. Efsta lið hvers riðils, auk tveggja 'wildcard' liða fara áfram í 8-liða úrslit. Fyrstu leikir riðlakeppninnar fóru fram í nótt. Mikið púður hefur verið lagt í að gera mótið spennandi fyrir alla sem að því koma, leikmenn, þjálfara og aðdáendur. Fyrr í vikunni var það staðfest að allir leikmenn og þjálfarar sigurliðsins fái 500.000$ í verðlaunafé. Rapparinn LL Cool J og hljómsveitin The Roots gáfu svo út lag mótsins í gær. NEW TOURNAMENT. 🏆NEW ANTHEM. 🎵LL COOL J and THE ROOTS reimagine GRAMMY Award-Winning single "Mama Said Knock You Out" for NBA In-Season Tournament Anthem pic.twitter.com/fdARZOJDSR— NBA (@NBA) November 3, 2023 Mótið hófst með látum þegar opnunarleikur milli ríkjandi deildarmeistara Denver Nuggets og Dallas Mavericks fór fram. Luka Doncic fór mikinn í leiknum en það dugði ekki til sigurs gegn Jókernum og hans mönnum frá Denver sem unnu leikinn að endingu 125-114. Luka did Luka things (34 PTS, 10 REB, 8 AST) in the Mavs' NBA In-Season Tournament opener 👀The @dallasmavs next NBA In-Season Tournament matchup is Friday, 11/10 vs. LAC on the NBA App 🏆 pic.twitter.com/Wu5lXxKZTz— NBA (@NBA) November 4, 2023 Steph Curry skoraði sigurkörfuna fyrir Golden State Warriors þegar aðeins 0,2 sekúndur voru eftir af leik liðsins gegn Oklahoma City Thunder. Klay Thompson liðsfélagi hans gerði slíkt hið sama kvöldið áður gegn Sacramento Kings. SPLASH BROS.Steph and Klay hit game-winners on back-to-back nights... both with 0.2 seconds on the clock 🤯 pic.twitter.com/R3ihcXNMWi— NBA (@NBA) November 4, 2023 Niðurröðun og stöðuna í riðlakeppninni má sjá hér. Öll úrslit næturinnar úr NBA deildinni má finna hér.
NBA Mest lesið Í beinni: Ísland - Sviss | Barist um að forðast hættulegt fall Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Sópa þær Stólunum út? Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum