Tom Brady hitti Wembanyama og hló að hæðinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. nóvember 2023 21:01 Victor Wembanyama og Tom Brady hittust í kvöldverði sem Michael Rubin skipulagði Tom Brady naut kvöldverðar með nýjustu ofurstjörnu NBA deildarinnar, Victor Wembanyama, áður en sá síðarnefndi leikur gegn New York Knicks í Madison Square Garden í kvöld. Kvöldverðurinn var skipulagður af Michael Rubin, milljarðamæringi og eiganda íþróttavöruverslunarinnar Fanatics. Bæði Brady og Wembanyama hafa tekið þátt í auglýsingaherferðum og verið talsmenn fyrirtækisins. View this post on Instagram A post shared by Tom Brady (@tombrady) Tom Brady birti mynd af þeim félögum frá veitingastaðnum og nýtti tækifærið til að skjóta skotum að Julian Edelman, fyrrum liðsfélaga sínum hjá New England Patriots. Brady er 1,93 meter á hæð en eins og sjá má töluvert lægri í loftinu en Wembanyama sem trónir 2,24 metra. Hann gerði sjálfur grín að hæðarmismuninum á myndinni með því að spurja Julian Edelman, hvort honum hafi virkilega liðið svona öll þessi ár. Wembanyama og félagar í San Antonio Spurs mæta New York Knicks í leik sem hefst kl. 00:30 aðfaranótt fimmtudags, bæði lið hafa unnið þrjá og tapað fjórum af fyrstu sjö leikjum sínum. Wembanyama hefur vakið mikla athygli fyrir góða spilamennsku á sínu fyrsta tímabili í NBA deildinni, þessi 19 ára gamli leikmaður hefur skorað tæp 20 stig að meðaltali í leik. NBA Tengdar fréttir Wembanyama stórkostlegur í sigri á Suns Nýliðinn Victor Wembanyama átti sinn fyrsta risaleik í nótt þegar San Antonio Spurs vann 132-121 sigur á Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. 3. nóvember 2023 06:25 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Stjarnan | Garðbæingar geta komist í kjörstöðu Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Sjá meira
Kvöldverðurinn var skipulagður af Michael Rubin, milljarðamæringi og eiganda íþróttavöruverslunarinnar Fanatics. Bæði Brady og Wembanyama hafa tekið þátt í auglýsingaherferðum og verið talsmenn fyrirtækisins. View this post on Instagram A post shared by Tom Brady (@tombrady) Tom Brady birti mynd af þeim félögum frá veitingastaðnum og nýtti tækifærið til að skjóta skotum að Julian Edelman, fyrrum liðsfélaga sínum hjá New England Patriots. Brady er 1,93 meter á hæð en eins og sjá má töluvert lægri í loftinu en Wembanyama sem trónir 2,24 metra. Hann gerði sjálfur grín að hæðarmismuninum á myndinni með því að spurja Julian Edelman, hvort honum hafi virkilega liðið svona öll þessi ár. Wembanyama og félagar í San Antonio Spurs mæta New York Knicks í leik sem hefst kl. 00:30 aðfaranótt fimmtudags, bæði lið hafa unnið þrjá og tapað fjórum af fyrstu sjö leikjum sínum. Wembanyama hefur vakið mikla athygli fyrir góða spilamennsku á sínu fyrsta tímabili í NBA deildinni, þessi 19 ára gamli leikmaður hefur skorað tæp 20 stig að meðaltali í leik.
NBA Tengdar fréttir Wembanyama stórkostlegur í sigri á Suns Nýliðinn Victor Wembanyama átti sinn fyrsta risaleik í nótt þegar San Antonio Spurs vann 132-121 sigur á Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. 3. nóvember 2023 06:25 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Stjarnan | Garðbæingar geta komist í kjörstöðu Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Sjá meira
Wembanyama stórkostlegur í sigri á Suns Nýliðinn Victor Wembanyama átti sinn fyrsta risaleik í nótt þegar San Antonio Spurs vann 132-121 sigur á Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. 3. nóvember 2023 06:25
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum