Fimm detta út úr byrjunarliðinu fyrir Danmerkurleikinn í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2023 17:18 Alexandra Jóhannsdóttir í leik á móti Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Getty/Brynjar Gunnarsson Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir talsverðar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn á móti Danmörku í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í kvöld. Þorsteinn tekur nefnilega fimm leikmenn út úr byrjunarliðinu frá því úr leiknum á móti Wales á föstudaginn en íslenska liðið tryggði sér þá þriðja sætið í riðlinum með 2-1 sigri. Leikmennirnir sem koma inn í byrjunarliðið eru þær Fanney Inga Birkisdóttir, Guðný Árnadóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Agla María Albertsdóttir og Diljá Ýr Zomers. Þær sem detta út eru Telma Ívarsdóttir, Sandra María Jessen, Ingibjörg Sigurðardóttir, Hildur Antonsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir. Telma tekur út leikbann vegna tveggja gulra spjalda í keppninni. Fanney Inga er að spila sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Alexandra Jóhannsdóttir er líka að byrja sinn fyrsta leik í þessari Þjóðadeild. Alexandra hefur komið inn á sem varamaður í síðustu þremur leikjum en fær nú tækifærið. 👀 Byrjunarliðið gegn Danmörku í kvöld!📺 Leikurinn hefst kl. 18:30 og er í beinni útsendingu á RÚV! This is how we start our match against Denmark in the UEFA Nations League.#dottir pic.twitter.com/21qE1qNwSW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 5, 2023 Diljá Ýr byrjaði fyrsta leikinn í keppninni en hefur ekki byrjað fleiri. Hún kom hins vegar inn á sem varamaður á móti Wales og gulltryggði sigurinn með glæsilegu marki. Þetta þýðir jafnframt að aðeins fimm leikmenn náðu að byrja alla leiki liðsins í Þjóðadeildinni í ár því þær Telma Ívarsdóttir, Sandra María Jessen og Hildur Antonsdóttir höfðu byrjað hina fimm. Leikmennirnir fimm sem hafa alltaf verið í byrjunarliðinu eru Glódís Perla Viggósdóttir, Guðrún Arnardóttir, Hlín Eiríksdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir. Byrjunarliðið hjá Íslandi: Fanney Inga Birkisdóttir Guðný Árnadóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Agla María Albertsdóttir Hlín Eiríksdóttir Diljá Ýr Zomers Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Þorsteinn tekur nefnilega fimm leikmenn út úr byrjunarliðinu frá því úr leiknum á móti Wales á föstudaginn en íslenska liðið tryggði sér þá þriðja sætið í riðlinum með 2-1 sigri. Leikmennirnir sem koma inn í byrjunarliðið eru þær Fanney Inga Birkisdóttir, Guðný Árnadóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Agla María Albertsdóttir og Diljá Ýr Zomers. Þær sem detta út eru Telma Ívarsdóttir, Sandra María Jessen, Ingibjörg Sigurðardóttir, Hildur Antonsdóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir. Telma tekur út leikbann vegna tveggja gulra spjalda í keppninni. Fanney Inga er að spila sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Alexandra Jóhannsdóttir er líka að byrja sinn fyrsta leik í þessari Þjóðadeild. Alexandra hefur komið inn á sem varamaður í síðustu þremur leikjum en fær nú tækifærið. 👀 Byrjunarliðið gegn Danmörku í kvöld!📺 Leikurinn hefst kl. 18:30 og er í beinni útsendingu á RÚV! This is how we start our match against Denmark in the UEFA Nations League.#dottir pic.twitter.com/21qE1qNwSW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) December 5, 2023 Diljá Ýr byrjaði fyrsta leikinn í keppninni en hefur ekki byrjað fleiri. Hún kom hins vegar inn á sem varamaður á móti Wales og gulltryggði sigurinn með glæsilegu marki. Þetta þýðir jafnframt að aðeins fimm leikmenn náðu að byrja alla leiki liðsins í Þjóðadeildinni í ár því þær Telma Ívarsdóttir, Sandra María Jessen og Hildur Antonsdóttir höfðu byrjað hina fimm. Leikmennirnir fimm sem hafa alltaf verið í byrjunarliðinu eru Glódís Perla Viggósdóttir, Guðrún Arnardóttir, Hlín Eiríksdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Selma Sól Magnúsdóttir. Byrjunarliðið hjá Íslandi: Fanney Inga Birkisdóttir Guðný Árnadóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Agla María Albertsdóttir Hlín Eiríksdóttir Diljá Ýr Zomers
Byrjunarliðið hjá Íslandi: Fanney Inga Birkisdóttir Guðný Árnadóttir Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Agla María Albertsdóttir Hlín Eiríksdóttir Diljá Ýr Zomers
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira