Hvað gúgglaði fólk árið 2023? Bjarki Sigurðsson skrifar 12. desember 2023 15:24 Jenna Ortega, Andrew Tate, Shakira og Matthew Perry voru öll vinsæl á Google í ár. Getty Leitarvélin Google hefur gefið út lista yfir þá hluti sem heimsbyggðin leitaði oftast að árið 2023. Þeir fréttaviðburðir sem fólk leitaði einna helst að voru átök Hamas og Ísrael, Titanic-kafbáturinn, jarðskjálftarnir í Tyrklandi, fellibylurinn Hilary í Norður-Ameríku og fellibylurinn Idalia í sömu heimsálfu. Vinsælustu einstaklingarnir voru ruðningskappinn Damar Hamlin sem fór í hjartastopp í miðjum leik í NFL-deildinni. Þar á eftir kom leikarinn Jeremy Renner en hann lenti í alvarlegu slysi í byrjun síðasta árs. Næst komu hinn umdeildi Andrew Tate, knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé og svo annar ruðningskappi, Travis Kelce. Hér fyrir neðan má sjá topp fimm í einstaka flokkum. Andlát Matthew Perry Tina Turner Sinéad O'Connor Ken Block Jerry Springer Leikarar Jeremy Renner Jenna Ortega Ichikawa Ennosuke IV Danny Masterson Pedro Pascal Íþróttamenn Damar Hamlin Kylian Mbappé Travis Kelce Ja Morant Harry Kane Tölvuleikir Hogwarts Legacy The Last of Us Connections Battlegrounds Mobile India Starfield Kvikmyndir Barbie Oppenheimer Jawan Sound of Freedom John Wick: Chapter 4 Tónlistarfólk Shakira Jason Aldean Joe Jonas Smash Mouth Peppino di Capri Uppskriftir Bibimbap Espeto Papeda Scooped bagel Pasta e fagioli Lög アイドル - Yoasobi Try That In A Small Town - Jason Aldean Bzrp Music Sessions, Vol. 53 - Shakira and Bizarrap Unholy - Sam Smith og Kim Petras Cupid - FIFTY FIFTY Íþróttalið Inter Miami CF Los Angeles Lakers Al-Nassr FC Manchester City F.C. Miami Heat Sjónvarpsþættir The Last of Us Wednesday Ginny & Georgia One Piece Kaleidoscope Google Fréttir ársins 2023 Mest lesið Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Þeir fréttaviðburðir sem fólk leitaði einna helst að voru átök Hamas og Ísrael, Titanic-kafbáturinn, jarðskjálftarnir í Tyrklandi, fellibylurinn Hilary í Norður-Ameríku og fellibylurinn Idalia í sömu heimsálfu. Vinsælustu einstaklingarnir voru ruðningskappinn Damar Hamlin sem fór í hjartastopp í miðjum leik í NFL-deildinni. Þar á eftir kom leikarinn Jeremy Renner en hann lenti í alvarlegu slysi í byrjun síðasta árs. Næst komu hinn umdeildi Andrew Tate, knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé og svo annar ruðningskappi, Travis Kelce. Hér fyrir neðan má sjá topp fimm í einstaka flokkum. Andlát Matthew Perry Tina Turner Sinéad O'Connor Ken Block Jerry Springer Leikarar Jeremy Renner Jenna Ortega Ichikawa Ennosuke IV Danny Masterson Pedro Pascal Íþróttamenn Damar Hamlin Kylian Mbappé Travis Kelce Ja Morant Harry Kane Tölvuleikir Hogwarts Legacy The Last of Us Connections Battlegrounds Mobile India Starfield Kvikmyndir Barbie Oppenheimer Jawan Sound of Freedom John Wick: Chapter 4 Tónlistarfólk Shakira Jason Aldean Joe Jonas Smash Mouth Peppino di Capri Uppskriftir Bibimbap Espeto Papeda Scooped bagel Pasta e fagioli Lög アイドル - Yoasobi Try That In A Small Town - Jason Aldean Bzrp Music Sessions, Vol. 53 - Shakira and Bizarrap Unholy - Sam Smith og Kim Petras Cupid - FIFTY FIFTY Íþróttalið Inter Miami CF Los Angeles Lakers Al-Nassr FC Manchester City F.C. Miami Heat Sjónvarpsþættir The Last of Us Wednesday Ginny & Georgia One Piece Kaleidoscope
Google Fréttir ársins 2023 Mest lesið Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira