Skemmdarverk á golfvellinum í Sandgerði Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. desember 2023 14:07 Skemmdirnar eru allmiklar eins og sjá má. Marta Eiríksdóttir Skemmdarverk voru unnin á golfvellinum í Sandgerði. Svo virðist sem að bíl hafi verið ekið þves og kruss yfir golfvöllinn og rifið upp talsvert af grasinu. Marta Eiríksdóttir, íbúi á svæðinu, skrifaði færslu í Facebook-hópinn Íbúar Suðurnesjabæjar þar sem hún greinir frá skemmdunum með meðfylgjandi myndum af afrakstri spellvirkjanna. „Það var ófögur sjón sem blasti við í dagsbirtunni í morgun, sunnudag, en svo virðist sem bifreið hafi veirð ekið þvers og kruss um golfvöll Golfklúbbs Sandgerðis,“ skrifar Marta. Einn teygurinn kom sérstaklega illa úr spjöllunum.Marta Eiríksdóttir „Hvenær ódæðið átti sér nákvæmlega stað er ekki vitað en stjórn Golfklúbbsins mun skoða upptökur af myndavélum og þá vonandi kemur í ljós hver var þarna á ferð. Fólk er beðið um að hafa samband við Lárus Óskarsson, formann klúbbsins, ef það hefur orðið vart við bílaumferð á vellinum á föstudagskvöldið. Talið er nokkuð víst að skemmdarverkið var unnið í skjóli myrkurs,“ bætir hún við. Lárus Óskarsson, framkvæmdarstjóri Golfklúbbs Sandgerðis segir ekki liggja fyrir hvenær eða hver skemmdarvargurinn hafi verið. Hann segir að skemmdarvargurinn hafi verið heppinn að sleppa úr gjörningum með líf sítt þar sem hann hefði auðveldlega geta hafnað út í fjöru. „Miklar skemmdir, sérstaklega á einu „green-i“ Hann var heppinn að drepa sig ekki gaurinn. Hann keyrði upp á áttunda teiginn þar sem er þverhnípt niður í fjöru. Við eigum eftir að meta þetta á morgun,“ segir Lárus í samtali við fréttastofu. Djúp hjólför og tættur jarðvegur blasir víða við á golfvellinum.Marta Eiríksdóttir Golf Umhverfismál Suðurnesjabær Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Sjá meira
Marta Eiríksdóttir, íbúi á svæðinu, skrifaði færslu í Facebook-hópinn Íbúar Suðurnesjabæjar þar sem hún greinir frá skemmdunum með meðfylgjandi myndum af afrakstri spellvirkjanna. „Það var ófögur sjón sem blasti við í dagsbirtunni í morgun, sunnudag, en svo virðist sem bifreið hafi veirð ekið þvers og kruss um golfvöll Golfklúbbs Sandgerðis,“ skrifar Marta. Einn teygurinn kom sérstaklega illa úr spjöllunum.Marta Eiríksdóttir „Hvenær ódæðið átti sér nákvæmlega stað er ekki vitað en stjórn Golfklúbbsins mun skoða upptökur af myndavélum og þá vonandi kemur í ljós hver var þarna á ferð. Fólk er beðið um að hafa samband við Lárus Óskarsson, formann klúbbsins, ef það hefur orðið vart við bílaumferð á vellinum á föstudagskvöldið. Talið er nokkuð víst að skemmdarverkið var unnið í skjóli myrkurs,“ bætir hún við. Lárus Óskarsson, framkvæmdarstjóri Golfklúbbs Sandgerðis segir ekki liggja fyrir hvenær eða hver skemmdarvargurinn hafi verið. Hann segir að skemmdarvargurinn hafi verið heppinn að sleppa úr gjörningum með líf sítt þar sem hann hefði auðveldlega geta hafnað út í fjöru. „Miklar skemmdir, sérstaklega á einu „green-i“ Hann var heppinn að drepa sig ekki gaurinn. Hann keyrði upp á áttunda teiginn þar sem er þverhnípt niður í fjöru. Við eigum eftir að meta þetta á morgun,“ segir Lárus í samtali við fréttastofu. Djúp hjólför og tættur jarðvegur blasir víða við á golfvellinum.Marta Eiríksdóttir
Golf Umhverfismál Suðurnesjabær Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Sjá meira