Skatan vinsæl hjá flestum, nema Finnum og tólf ára Bjarki Sigurðsson skrifar 23. desember 2023 21:01 Gestir á Múlakaffi voru ánægðir með skötuna. Efri röð frá vinstri: Hektor Jónsson og Ástvaldur Guðmundsson. Neðri röð frá vinstri: Olga Helena Kristjánsdóttir og Oscar Koski. Fullt var út úr dyrum í Múlakaffi í dag, þar sem á annað þúsund manns gæddu sér á skötu í tilefni Þorláksmessu. Eigandinn segir skötuna verða vinsælli með hverju árinu. Skötuát á Þorláksmessu er ein rótgrónasta hefð Íslendinga dagana fyrir jól. Fólk hámar í sig kæstan fiskinn með bestu lyst ár eftir ár. Fréttastofa kíkti á Múlakaffi og ræddi við gesti með skötu á disknum. Hvernig smakkast hún? „Alveg geggjuð, hamsatólg - í fyrra fékk ég ekki hamsatólg og ég er enn í fýlu sko,“ sagði Olga Helena Kristjánsdóttir. Klippa: Troðfullt í skötuveislu Það eru ekkert allir tólf ára sem borða skötu? „Mér finnst þetta ekkert rosalega gott heldur,“ sagði Hektor Jónsson. Einn finnskur gestur var ekkert sérstaklega ánægður með skötuna. Hann var að smakka hana í fyrsta sinn. Þú ert frá Finnlandi og líklega vanur sterku bragði. Er þetta í lagi? „Bragðið er mjög sterkt þótt ég segi sjálfur frá. Þetta er alveg á mörkunum að vera gott,“ sagði Oscar Koski. Ástvaldur Guðmundsson sagði skötuna ekki bregðast í ár frekar en árið þar á undan. Honum þótti hún afar sterk og góð. Matur Veitingastaðir Jól Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Skötuát á Þorláksmessu er ein rótgrónasta hefð Íslendinga dagana fyrir jól. Fólk hámar í sig kæstan fiskinn með bestu lyst ár eftir ár. Fréttastofa kíkti á Múlakaffi og ræddi við gesti með skötu á disknum. Hvernig smakkast hún? „Alveg geggjuð, hamsatólg - í fyrra fékk ég ekki hamsatólg og ég er enn í fýlu sko,“ sagði Olga Helena Kristjánsdóttir. Klippa: Troðfullt í skötuveislu Það eru ekkert allir tólf ára sem borða skötu? „Mér finnst þetta ekkert rosalega gott heldur,“ sagði Hektor Jónsson. Einn finnskur gestur var ekkert sérstaklega ánægður með skötuna. Hann var að smakka hana í fyrsta sinn. Þú ert frá Finnlandi og líklega vanur sterku bragði. Er þetta í lagi? „Bragðið er mjög sterkt þótt ég segi sjálfur frá. Þetta er alveg á mörkunum að vera gott,“ sagði Oscar Koski. Ástvaldur Guðmundsson sagði skötuna ekki bregðast í ár frekar en árið þar á undan. Honum þótti hún afar sterk og góð.
Matur Veitingastaðir Jól Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira