Tvær ferðamannarútur fuku út af veginum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. desember 2023 23:42 Björgunarsveitir sinntu ýmsum verkefnum í kuldanum í dag. vísir/vilhelm Tvær litlar ferðamannarútur, með tuttugu farþega innanborðs, fuku af Útnesvegi utarlega á Snæfellsnesi í kvöld. Björgunarsveitir höfðu nóg að gera í kuldanum í dag. Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir að björgunarsveit af Snæfellsnesi hafi aðstoðað farþega rútanna sem komið var fyrir á Hótel Búðum. Atvikið átti sér stað klukkan átta í kvöld. „Vindur hefur spilað inn í og það er glæruhálka þarna. Það er búið að koma annarri rútunni upp á veg,“ segir Jón Þór í samtali við Vísi. Önnur rútan fór verr úr slysinu og var nánast á hliðinni, segir Jón Þór. Enginn ferðamannanna slasaðist. Fleiri verkefni komu á borð björgunarsveita. Í Siglufirði var björgunarsveit kölluð út vegna fjögurra bíla sem festust Fljótamegin við Strákagöng. „Einhver snjóflóð höfðu fallið þar og það er verið að ferja fólk úr bílunum inn á Siglufjörð. Það er leiðindaveður þarna“ Auk þessa aðstoðuðu björgunarsveitir austan Hellisheiðar fimm bílstjóra sem höfðu fest bíla sína á heiðinni. Björgunarsveitir Snæfellsbær Fjallabyggð Ölfus Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bílastæði planað í grænmetisparadís Ísfirðinga Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Sjá meira
Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir að björgunarsveit af Snæfellsnesi hafi aðstoðað farþega rútanna sem komið var fyrir á Hótel Búðum. Atvikið átti sér stað klukkan átta í kvöld. „Vindur hefur spilað inn í og það er glæruhálka þarna. Það er búið að koma annarri rútunni upp á veg,“ segir Jón Þór í samtali við Vísi. Önnur rútan fór verr úr slysinu og var nánast á hliðinni, segir Jón Þór. Enginn ferðamannanna slasaðist. Fleiri verkefni komu á borð björgunarsveita. Í Siglufirði var björgunarsveit kölluð út vegna fjögurra bíla sem festust Fljótamegin við Strákagöng. „Einhver snjóflóð höfðu fallið þar og það er verið að ferja fólk úr bílunum inn á Siglufjörð. Það er leiðindaveður þarna“ Auk þessa aðstoðuðu björgunarsveitir austan Hellisheiðar fimm bílstjóra sem höfðu fest bíla sína á heiðinni.
Björgunarsveitir Snæfellsbær Fjallabyggð Ölfus Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bílastæði planað í grænmetisparadís Ísfirðinga Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Sjá meira