Prýðilegt sprengiveður á gamlárskvöld Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. desember 2023 00:05 Siggi stormur fer yfir áramótaveðrið. Vísir/Samsett Siggi Stormur segir það munu veðra vel til sprenginga á gamlárskvöld. Hann mætti í Reykjavík síðdegis þar sem hann fór yfir veðurspá næstu daga. Samkvæmt Sigga eru engin stórviðri í kortunum en að næstu daga muni snjómugga og slydda einkenna veðrið víðast hvar á landinu. Gamlársdagur muni byrja með úrkomulitlu veðri lengst af á höfuðborgarsvæðinu en að gæti orðið einhver éljagangur þegar líður á gamlárskvöld. Lítlum vindi fylgi svifryk Siggi segir það þó valda honum áhyggjum hvað vindur verði hægur um það leyti sem sprengingarnar nái hámarki. „Á gamlárskvöld um miðnætti er ekkert mikill vindur á vestan- og suðvestanverðu landinu og raunar bara þokkalega hægur vindur og þá erum við komin með svifrykið og þetta óhreina loft sem við þekkjum svo vel þegar vindur hreyfist lítið og sprengjurnar skilja eftir sig þennan þykka reykjarmökk sem jafnvel tekur nokkra klukkutíma að fara,“ segir Siggi. „Hentar vel til skotárása“ Þó bendi spáin til prýðilegs sprengiveðurs þar sem bjartviðri verði í höfuðborginni um kvöldið og víða á vesturhluta landsins. Éljagangur verði einhver austanlands en ekki svo mikill að Siggi telji það munu hafa áhrif á sýnileika. „Mér sýnist á öllu að það henti vel til skotárása ef við horfum á það þannig,“ Siggi fer betur yfir spána fram að gamlársdegi og á nýju ári í viðtalinu sem hlusta má í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Áramót Veður Reykjavík síðdegis Flugeldar Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Sjá meira
Samkvæmt Sigga eru engin stórviðri í kortunum en að næstu daga muni snjómugga og slydda einkenna veðrið víðast hvar á landinu. Gamlársdagur muni byrja með úrkomulitlu veðri lengst af á höfuðborgarsvæðinu en að gæti orðið einhver éljagangur þegar líður á gamlárskvöld. Lítlum vindi fylgi svifryk Siggi segir það þó valda honum áhyggjum hvað vindur verði hægur um það leyti sem sprengingarnar nái hámarki. „Á gamlárskvöld um miðnætti er ekkert mikill vindur á vestan- og suðvestanverðu landinu og raunar bara þokkalega hægur vindur og þá erum við komin með svifrykið og þetta óhreina loft sem við þekkjum svo vel þegar vindur hreyfist lítið og sprengjurnar skilja eftir sig þennan þykka reykjarmökk sem jafnvel tekur nokkra klukkutíma að fara,“ segir Siggi. „Hentar vel til skotárása“ Þó bendi spáin til prýðilegs sprengiveðurs þar sem bjartviðri verði í höfuðborginni um kvöldið og víða á vesturhluta landsins. Éljagangur verði einhver austanlands en ekki svo mikill að Siggi telji það munu hafa áhrif á sýnileika. „Mér sýnist á öllu að það henti vel til skotárása ef við horfum á það þannig,“ Siggi fer betur yfir spána fram að gamlársdegi og á nýju ári í viðtalinu sem hlusta má í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Áramót Veður Reykjavík síðdegis Flugeldar Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Sjá meira