Varar við flughálku víða á morgun Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. desember 2023 11:27 Einar varar við erfiðum akstursskilyrðum á morgun. Vísir/Vilhelm Í fyrramálið hlánar á láglendi um land allt og hætt er við að flughált verði víða á vegum á morgun. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í samtali við fréttastofu. Í nótt og í fyrramálið hlýnar víðast hvar á landinu og á Austfjörðum kemst hitinn upp fyrir frostmark strax í kvöld segir Einar. Hann segir mildara loft koma til landsins úr austri og suðaustri og fari ákveðið yfir landið. „Það nær að hlána um land allt á morgun, kannski ekki strax í fyrramálið en með birtingunni. Þá verður komin hláka víðast hvar á láglendi og eftir svona langan kuldatíma án nokkurs blota þá eru víða á vegum klaki og snjór og þegar kemst bleyta í þennan klaka og snjó er hætt við að verði flughált á vegum og erfið aksturskilyrði,“ segir Einar. Hann segir þetta vera áhyggjuefni vegna þess hvað er mikið af óvönum ferðalöngum á leið um landið. Margir bílar séu í útleigu og ekki víst að erlendir ferðamenn séu vanir að keyra í erfiðum aðstæðum. Jafnframt fylgir hlákunni leiðindaveður fyrir austan og mikill vindur upp til fjalla. Veður Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Sjá meira
Í nótt og í fyrramálið hlýnar víðast hvar á landinu og á Austfjörðum kemst hitinn upp fyrir frostmark strax í kvöld segir Einar. Hann segir mildara loft koma til landsins úr austri og suðaustri og fari ákveðið yfir landið. „Það nær að hlána um land allt á morgun, kannski ekki strax í fyrramálið en með birtingunni. Þá verður komin hláka víðast hvar á láglendi og eftir svona langan kuldatíma án nokkurs blota þá eru víða á vegum klaki og snjór og þegar kemst bleyta í þennan klaka og snjó er hætt við að verði flughált á vegum og erfið aksturskilyrði,“ segir Einar. Hann segir þetta vera áhyggjuefni vegna þess hvað er mikið af óvönum ferðalöngum á leið um landið. Margir bílar séu í útleigu og ekki víst að erlendir ferðamenn séu vanir að keyra í erfiðum aðstæðum. Jafnframt fylgir hlákunni leiðindaveður fyrir austan og mikill vindur upp til fjalla.
Veður Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Sjá meira