„Ég er ekki að fara að fela eitthvað“ Aron Guðmundsson skrifar 5. janúar 2024 08:31 Snorri Steinn Guðjónsson var brattur í viðtali eftir leik Vísir/Hulda Margrét Rétt rúm vika er í fyrsta leik strákanna okkar á EM í handbolta. Landsliðsþjálfarinn er sáttur með undirbúning liðsins sem hann segir vera á pari. Þeir hafa nú lokið æfingabúðum sínum hér á landi fyrir EM í Þýskalandi í næstu viku og heldur liðið nú út til Austurríkis þar sem leiknir verða tveir æfingaleikir við heimamenn á næstu dögum. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari er ánægður með stöðuna á hópnum nú rúmri viku fyrir fyrsta leik á EM þar sem liðið er í riðli með Serbum, Svartfellingum og Ungverjum í Munchen. „Ég er ekki á þeim stað að geta sagt að við séum klárir í þetta en það eru enn nokkrir dagar til stefnu. Við eigum náttúrulega tvo leiki framundan í Austurríki sem við þurfum að nýta vel og munum þar eflaust fá fullt af svörum þar. Ég held að við séum á pari hvað okkur varðar í þessum undirbúningi og mér líður bara vel með þetta.“ Þessir komandi tveir leikir á móti Austurríki. Hvernig nálgastu þá? Ertu að fara sýna á spilin í þeim leikjum? „Ég nálgast þá allavegana ekki þannig að ég sé að fara að fela einhverja hluti. Við þurfum bara að drilla okkur, hugsa um okkur sjálfa. Á meðan að okkar hlutir eru ekki í lagi, þá líður manni ekkert vel. Þannig að nei, ég er ekki að fara fela eitthvað. En auðvitað erum við samt að fara prófa hluti. Prófa uppstillingar og reyna að finna taktinn, finna hvað okkur líður vel með og hverjir fúnkera best saman. Drilla okkar hluti í vörn og sókn. Það er líka alltaf þannig að ef þú ætlar að ná árangri, þá er besta leiðin til þess að spila vel og vinna leiki. Þótt það sé stutt í mót og að þessir leikir gegn Austurríki séu æfingaleikir, þá nálgast ég þá bara þannig að ég ætla að vinna þá.“ EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Þeir hafa nú lokið æfingabúðum sínum hér á landi fyrir EM í Þýskalandi í næstu viku og heldur liðið nú út til Austurríkis þar sem leiknir verða tveir æfingaleikir við heimamenn á næstu dögum. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari er ánægður með stöðuna á hópnum nú rúmri viku fyrir fyrsta leik á EM þar sem liðið er í riðli með Serbum, Svartfellingum og Ungverjum í Munchen. „Ég er ekki á þeim stað að geta sagt að við séum klárir í þetta en það eru enn nokkrir dagar til stefnu. Við eigum náttúrulega tvo leiki framundan í Austurríki sem við þurfum að nýta vel og munum þar eflaust fá fullt af svörum þar. Ég held að við séum á pari hvað okkur varðar í þessum undirbúningi og mér líður bara vel með þetta.“ Þessir komandi tveir leikir á móti Austurríki. Hvernig nálgastu þá? Ertu að fara sýna á spilin í þeim leikjum? „Ég nálgast þá allavegana ekki þannig að ég sé að fara að fela einhverja hluti. Við þurfum bara að drilla okkur, hugsa um okkur sjálfa. Á meðan að okkar hlutir eru ekki í lagi, þá líður manni ekkert vel. Þannig að nei, ég er ekki að fara fela eitthvað. En auðvitað erum við samt að fara prófa hluti. Prófa uppstillingar og reyna að finna taktinn, finna hvað okkur líður vel með og hverjir fúnkera best saman. Drilla okkar hluti í vörn og sókn. Það er líka alltaf þannig að ef þú ætlar að ná árangri, þá er besta leiðin til þess að spila vel og vinna leiki. Þótt það sé stutt í mót og að þessir leikir gegn Austurríki séu æfingaleikir, þá nálgast ég þá bara þannig að ég ætla að vinna þá.“
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða