Jadon Sancho lánaður til Dortmund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2024 15:56 Jadon Sancho fær vonandi að spila eitthvað hjá Dortmund en hann fékk það ekki hjá Manchester United. Getty/Stu Forster Manchester United hefur náð samkomulagi við þýska liðið Borussia Dortmund um að Sancho fari þangað á láni út tímabilið. United keypti Sancho á sínum tíma frá Dortmund á 73 milljónir punda eftir að enski vængmaðurinn hafði farið á kostum með þýska liðinu. Sancho hefur aftur á móti ekki fundið sig í búningi Manchester United og endaði síðan á því að komast í ónáð hjá knattspyrnustjóranum Erik ten Hag. Sancho gagnrýndi Ten Hag opinberlega í september og hefur ekki spilað með United liðinu síðan. Fótboltafréttahaukurinn Fabrizio Romano hefur nú staðfest það með „Here we go“ að allt sé klappað og klárt. Dortmund mun borga þrjár milljónir punda fyrir lánssamninginn en auk þess taka þátt í að greiða launin hans Sancho. Upphæðin gæti hækkað ef Dortmund nær betri árangri og Sancho spilar ákveðna marga leiki með liðinu. Sancho er samt ekki í leikformi því hann hefur aðeins spilað í 76 mínútur á leiktíðinni og þær mínútur komu allar í ágústmánuði á síðasta ári. Sancho þekkir á móti vel til hjá Dortmund þar sem hann var í hópi bestu leikmanna þýsku deildarinnar með 50 mörk og 64 stoðsendingar í 137 leikjum. Hann er með 12 mörk og 6 stoðsendingar og 82 leikjum með Manchester United. Jadon Sancho to Borussia Dortmund, here we go! Deal in place between Man United and BVB on loan, NO buy option.Understand Sancho can travel later today for medical.BVB will cover part of the salary plus loan fee. 4m package.Boarding completed @TurkishAirlines pic.twitter.com/sExTKKBQwY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 10, 2024 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
United keypti Sancho á sínum tíma frá Dortmund á 73 milljónir punda eftir að enski vængmaðurinn hafði farið á kostum með þýska liðinu. Sancho hefur aftur á móti ekki fundið sig í búningi Manchester United og endaði síðan á því að komast í ónáð hjá knattspyrnustjóranum Erik ten Hag. Sancho gagnrýndi Ten Hag opinberlega í september og hefur ekki spilað með United liðinu síðan. Fótboltafréttahaukurinn Fabrizio Romano hefur nú staðfest það með „Here we go“ að allt sé klappað og klárt. Dortmund mun borga þrjár milljónir punda fyrir lánssamninginn en auk þess taka þátt í að greiða launin hans Sancho. Upphæðin gæti hækkað ef Dortmund nær betri árangri og Sancho spilar ákveðna marga leiki með liðinu. Sancho er samt ekki í leikformi því hann hefur aðeins spilað í 76 mínútur á leiktíðinni og þær mínútur komu allar í ágústmánuði á síðasta ári. Sancho þekkir á móti vel til hjá Dortmund þar sem hann var í hópi bestu leikmanna þýsku deildarinnar með 50 mörk og 64 stoðsendingar í 137 leikjum. Hann er með 12 mörk og 6 stoðsendingar og 82 leikjum með Manchester United. Jadon Sancho to Borussia Dortmund, here we go! Deal in place between Man United and BVB on loan, NO buy option.Understand Sancho can travel later today for medical.BVB will cover part of the salary plus loan fee. 4m package.Boarding completed @TurkishAirlines pic.twitter.com/sExTKKBQwY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 10, 2024
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti