„Ég er ekki búinn að sjá planið hjá Snorra“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2024 13:31 Snorri Steinn Guðjónsson veit manna best að íslenska liðið á eftir að finna bestur sinn takt á þessu Evrópumóti. Vísir/Vilhelm Íslenska handboltalandsliðið er að taka sín fyrstu skref undir stjórn landsliðsþjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar. Liðið hefur náð í þrjú stig af fjórum mögulegum í fyrstu tveimur leikjunum á EM í Þýskalandi en liðið hefur ekki verið sannfærandi í þessum leikjum og í raun heppið að vera með þessi stig. Sérfræðingarnir í hlaðvarpinu Besta sætið á Vísi ræddu aðeins skipulagið og hlutverkaskipan hjá landsliðsþjálfaranum. Besta sætið mun fara yfir hvern einasta leik íslenska liðsins á EM 2024 og nú er kominn inn þátturinn um leikinn á móti Svartfjallalandi í gær. „Ég held að þetta snúist svolítið um það hvað sé planið hjá Snorra. Hvað sé hlutverk hvers og eins í liðinu,“ sagði Einar Jónsson. „Þú sem þjálfari verður að taka þess ábyrgð. Þú verður að vera búinn að sjá fyrir þér liðið, hvernig þú ætlar að rótera leikmönnum og á hverja þú ætlar að veðja. Þú bara trúir og treystir á það og fellur með því líka,“ sagði Bjarni Fritzson. „Ég er ekki búinn að sjá planið hjá Snorra. Hvernig er róteringin og hvaða hlutverk hver og einn hefur. Mér finnst Snorri enn þá vera að þreifa sig áfram með það sem er kannski bara eðlilegt. Hann er nýtekinn við þessu liði og við erum með rosalega marga góða leikmenn,“ sagði Einar. „Mikil pressa í þessum tveimur leikjum,“ skaut Bjarni inn í. „Algjörlega. Við eigum eftir að sjá þetta betur þegar fer aðeins að líða á þetta þá. Bjarni þú talaðir um að leikmenn þyrfti nokkur stórmót til þess að verða landsliðsmenn. Þótt að Snorri sé með gríðarlega reynslu og sé ótrúlega fær þjálfari þá er hann á sínu fyrsta stórmóti. Það er hluti af pakkanum líka,“ sagði Einar. Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Myndaveisla frá dramatískum sigri Íslands Ísland vann hádramatískan eins marks sigur á Svartfjallalandi á EM karla í handknattleik í gær, sunnudag. Hér að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók á leiknum. 15. janúar 2024 06:31 Skýrsla Sindra: Hvenær kviknar á liðinu hans Snorra? Síðbúin jólagjöf frá Svartfellingum kom í veg fyrir algjöra martraðarniðurstöðu fyrir íslenska landsliðið á EM í handbolta í kvöld. Strákarnir okkar höfnuðu öllum tækifærum til að hrista mótherjana af sér en lönduðu samt að lokum eins tæpum sigri og hugsast gæti, 31-30. 14. janúar 2024 22:31 Samfélagsmiðlar: Vitlaus skipting bjargaði Íslandi Ísland ætlar ekki að spila neina rólega leiki á Evrópmóti karla í handbolta sem nú fer fram í Þýskalandi. Annan leikinn í röð var boðið upp á háspennuleik en að þessu sinni hafði Ísland betur, með minnsta mun. Lokatölur í Munchen 31-30 Íslandi í vil. 14. janúar 2024 21:06 „Andlega sterkt að vinna leikinn“ „Tvö stig í pokann en aftur, eins og í fyrsta leik, var þetta ekki alveg nægilega gott. Erfitt að setja puttann á hvað það er svona strax eftir leik,“ sagði hornamaðurinn Bjarki Már Elísson eftir sigur Íslands á Svartfjallalandi á EM í handbolta sem fram fer í Þýskalandi. 14. janúar 2024 19:30 Einkunnir Strákanna okkar á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi og Björgvin til bjargar en hornaþrot Annan leikinn í röð slapp íslenska karlalandsliðið í handbolta með skrekkinn þegar það vann Svartfjallaland, 30-31, í C-riðli Evrópumótsins í dag. 14. janúar 2024 19:28 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Sjá meira
Sérfræðingarnir í hlaðvarpinu Besta sætið á Vísi ræddu aðeins skipulagið og hlutverkaskipan hjá landsliðsþjálfaranum. Besta sætið mun fara yfir hvern einasta leik íslenska liðsins á EM 2024 og nú er kominn inn þátturinn um leikinn á móti Svartfjallalandi í gær. „Ég held að þetta snúist svolítið um það hvað sé planið hjá Snorra. Hvað sé hlutverk hvers og eins í liðinu,“ sagði Einar Jónsson. „Þú sem þjálfari verður að taka þess ábyrgð. Þú verður að vera búinn að sjá fyrir þér liðið, hvernig þú ætlar að rótera leikmönnum og á hverja þú ætlar að veðja. Þú bara trúir og treystir á það og fellur með því líka,“ sagði Bjarni Fritzson. „Ég er ekki búinn að sjá planið hjá Snorra. Hvernig er róteringin og hvaða hlutverk hver og einn hefur. Mér finnst Snorri enn þá vera að þreifa sig áfram með það sem er kannski bara eðlilegt. Hann er nýtekinn við þessu liði og við erum með rosalega marga góða leikmenn,“ sagði Einar. „Mikil pressa í þessum tveimur leikjum,“ skaut Bjarni inn í. „Algjörlega. Við eigum eftir að sjá þetta betur þegar fer aðeins að líða á þetta þá. Bjarni þú talaðir um að leikmenn þyrfti nokkur stórmót til þess að verða landsliðsmenn. Þótt að Snorri sé með gríðarlega reynslu og sé ótrúlega fær þjálfari þá er hann á sínu fyrsta stórmóti. Það er hluti af pakkanum líka,“ sagði Einar. Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Myndaveisla frá dramatískum sigri Íslands Ísland vann hádramatískan eins marks sigur á Svartfjallalandi á EM karla í handknattleik í gær, sunnudag. Hér að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók á leiknum. 15. janúar 2024 06:31 Skýrsla Sindra: Hvenær kviknar á liðinu hans Snorra? Síðbúin jólagjöf frá Svartfellingum kom í veg fyrir algjöra martraðarniðurstöðu fyrir íslenska landsliðið á EM í handbolta í kvöld. Strákarnir okkar höfnuðu öllum tækifærum til að hrista mótherjana af sér en lönduðu samt að lokum eins tæpum sigri og hugsast gæti, 31-30. 14. janúar 2024 22:31 Samfélagsmiðlar: Vitlaus skipting bjargaði Íslandi Ísland ætlar ekki að spila neina rólega leiki á Evrópmóti karla í handbolta sem nú fer fram í Þýskalandi. Annan leikinn í röð var boðið upp á háspennuleik en að þessu sinni hafði Ísland betur, með minnsta mun. Lokatölur í Munchen 31-30 Íslandi í vil. 14. janúar 2024 21:06 „Andlega sterkt að vinna leikinn“ „Tvö stig í pokann en aftur, eins og í fyrsta leik, var þetta ekki alveg nægilega gott. Erfitt að setja puttann á hvað það er svona strax eftir leik,“ sagði hornamaðurinn Bjarki Már Elísson eftir sigur Íslands á Svartfjallalandi á EM í handbolta sem fram fer í Þýskalandi. 14. janúar 2024 19:30 Einkunnir Strákanna okkar á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi og Björgvin til bjargar en hornaþrot Annan leikinn í röð slapp íslenska karlalandsliðið í handbolta með skrekkinn þegar það vann Svartfjallaland, 30-31, í C-riðli Evrópumótsins í dag. 14. janúar 2024 19:28 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Sjá meira
Myndaveisla frá dramatískum sigri Íslands Ísland vann hádramatískan eins marks sigur á Svartfjallalandi á EM karla í handknattleik í gær, sunnudag. Hér að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók á leiknum. 15. janúar 2024 06:31
Skýrsla Sindra: Hvenær kviknar á liðinu hans Snorra? Síðbúin jólagjöf frá Svartfellingum kom í veg fyrir algjöra martraðarniðurstöðu fyrir íslenska landsliðið á EM í handbolta í kvöld. Strákarnir okkar höfnuðu öllum tækifærum til að hrista mótherjana af sér en lönduðu samt að lokum eins tæpum sigri og hugsast gæti, 31-30. 14. janúar 2024 22:31
Samfélagsmiðlar: Vitlaus skipting bjargaði Íslandi Ísland ætlar ekki að spila neina rólega leiki á Evrópmóti karla í handbolta sem nú fer fram í Þýskalandi. Annan leikinn í röð var boðið upp á háspennuleik en að þessu sinni hafði Ísland betur, með minnsta mun. Lokatölur í Munchen 31-30 Íslandi í vil. 14. janúar 2024 21:06
„Andlega sterkt að vinna leikinn“ „Tvö stig í pokann en aftur, eins og í fyrsta leik, var þetta ekki alveg nægilega gott. Erfitt að setja puttann á hvað það er svona strax eftir leik,“ sagði hornamaðurinn Bjarki Már Elísson eftir sigur Íslands á Svartfjallalandi á EM í handbolta sem fram fer í Þýskalandi. 14. janúar 2024 19:30
Einkunnir Strákanna okkar á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi og Björgvin til bjargar en hornaþrot Annan leikinn í röð slapp íslenska karlalandsliðið í handbolta með skrekkinn þegar það vann Svartfjallaland, 30-31, í C-riðli Evrópumótsins í dag. 14. janúar 2024 19:28