Falið að bæta verðlagseftirlit og stafræna þjónustu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2024 10:01 Rakel Másdóttir kemur úr fimleikaumverfinu þar sem hún hefur verið í aðalhlutverki í starfi Gerplu í Kópavogi. Albert Þór Kristjánsson hefur tekið við stöðu forstöðumanns í upplýsingatækni og stafrænni þróun á fjármála- og rekstrarsviði og Rakel Másdóttir hefur tekið við stöðu verðstýringar- og verkefnastjóra á verslunar- og mannauðssviði hjá Samkaupum. Þau hafa bæði þegar hafið störf hjá fyrirtækinu. Rakel er með BA gráðu í lögfræði og viðbótardiplómur í opinberri stjórnsýslu og verkefnastjórnun. Áður hefur Rakel starfað sem deildarstjóri í Gerplu þar sem hún hélt utan um deild 600 iðkenda, 30 starfsmanna og þjónustaði um 1200 foreldra og sá meðal annars um markaðssetningu, samskipti og aðra verkefnastjórnun. Þá hefur hún sinnt störfum fyrir BTM lögmenn. Albert Þór Kristjánsson kemur til Samkaupa frá Advania þar sem hann starfaði síðast sem verkefnastjóri hjá Veflausnum og leiddi stór verkefni í vefþróun. Áður starfaði hann sem tækni- og þjónustustjóri hjá Rekstrarlausnum Advania og veitti þar ráðgjöf og leiddi framþróun í tækniumhverfi lykilviðskiptavina. Albert er með sveinspróf í prentun og hefur lokið diplómanámi í margmiðlunarhönnun og samskiptum (e. multimedia design and communications). Albert Þór kveður Advania og hefur þegar hafið störf hjá Samkaupum. „Við erum stöðugt að leita leiða til að bæta fyrirtækið og þá þjónustu sem við veitum. Það er því mikill fengur fyrir okkur að fá til öflugt fólk með fjölbreytta reynslu og menntun eins og Rakel og Albert Þór búa yfir. Meginverkefni Rakelar verður að taka við verðlagseftirliti og fylgja eftir verðstefnu fyrirtækisins, sem er bæði mikilvægt og krefjandi verkefni, ekki síst á verðbólgutímum. Albert mun vinna að því að bæta stafræna þjónustu fyrir viðskiptavini okkar, en stafræn þróun og aukin sjálfvirknivæðing skiptir sífellt meira máli í verslanarekstri á Íslandi. Við erum mjög stolt af starfsfólkinu okkar og erum himinlifandi að fá þau í teymið okkar, “ segir Heiður Björk Friðbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Samkaupa. Samkaup reka 60 verslanir víðsvegar um landið undir merkjum Nettó, Krambúðarinnar, Kjörbúðarinnar og Iceland. Hjá félaginu starfa um 1250 starfsmenn í rúmlega 660 stöðugildum. Vistaskipti Verslun Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Rakel er með BA gráðu í lögfræði og viðbótardiplómur í opinberri stjórnsýslu og verkefnastjórnun. Áður hefur Rakel starfað sem deildarstjóri í Gerplu þar sem hún hélt utan um deild 600 iðkenda, 30 starfsmanna og þjónustaði um 1200 foreldra og sá meðal annars um markaðssetningu, samskipti og aðra verkefnastjórnun. Þá hefur hún sinnt störfum fyrir BTM lögmenn. Albert Þór Kristjánsson kemur til Samkaupa frá Advania þar sem hann starfaði síðast sem verkefnastjóri hjá Veflausnum og leiddi stór verkefni í vefþróun. Áður starfaði hann sem tækni- og þjónustustjóri hjá Rekstrarlausnum Advania og veitti þar ráðgjöf og leiddi framþróun í tækniumhverfi lykilviðskiptavina. Albert er með sveinspróf í prentun og hefur lokið diplómanámi í margmiðlunarhönnun og samskiptum (e. multimedia design and communications). Albert Þór kveður Advania og hefur þegar hafið störf hjá Samkaupum. „Við erum stöðugt að leita leiða til að bæta fyrirtækið og þá þjónustu sem við veitum. Það er því mikill fengur fyrir okkur að fá til öflugt fólk með fjölbreytta reynslu og menntun eins og Rakel og Albert Þór búa yfir. Meginverkefni Rakelar verður að taka við verðlagseftirliti og fylgja eftir verðstefnu fyrirtækisins, sem er bæði mikilvægt og krefjandi verkefni, ekki síst á verðbólgutímum. Albert mun vinna að því að bæta stafræna þjónustu fyrir viðskiptavini okkar, en stafræn þróun og aukin sjálfvirknivæðing skiptir sífellt meira máli í verslanarekstri á Íslandi. Við erum mjög stolt af starfsfólkinu okkar og erum himinlifandi að fá þau í teymið okkar, “ segir Heiður Björk Friðbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Samkaupa. Samkaup reka 60 verslanir víðsvegar um landið undir merkjum Nettó, Krambúðarinnar, Kjörbúðarinnar og Iceland. Hjá félaginu starfa um 1250 starfsmenn í rúmlega 660 stöðugildum.
Vistaskipti Verslun Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira