Tölfræðin á móti Frakklandi: 22 mörk og 16 stoðsendingar frá bekknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2024 16:40 Óðinn Þór Ríkharðsson kom sterkur inn af bekknum með sex mörk úr sex skotum. Vísir/Vilhelm Sóknin gekk betur en í flestum leikjum og það voru vonarstjörnur loksins að stimpla sig en íslenska liðið var þó langt frá því að ógna sterku frönsku liði. Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum á móti Frökkum, 32-39, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Það var mikill munur á liðunum enda varnarleikur íslenska liðsins langt frá því að vera sá sami og á móti Þjóðverjum í leiknum á undan. Íslenska liðið lenti eftir á strax í upphafi leiks og Snorri Steinn Guðjónsson þurfti að taka leikhlé eftir ellefu mínútur. Sóknarleikur Íslands gekk betur í þessum leik en þó aðeins eftir að Snorri Steinn skipti út byrjunarliðsmönnunum sem áttu allir slakan leik fyrir utan Elliði Snær Viðarsson. Það jákvæða við leikinn var því innkoman af bekknum en Óðinn Þór Ríkharðsson og Haukur Þrastarson stimpluðu sig inn í mótið og þeir Viggó Kristjánsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson komu líka öflugir inn í sóknina. Íslenska liðið fékk 22 mörk og 16 stoðsendingar frá mönnum af bekknum en byrjunarliðsmennirnir skiluðu aðeins 10 mörkum þar af komu sex þeirra frá Elliða. Vörn íslenska liðsins átti engin svör við frábærum sóknarleik franska liðsins sem skoraði alls 25 mörk fyrir framan mitt markið með 12 mörkum úr langskotum og 13 af línunni. Þeir voru þá annað hvort búnir að þrýsta vörninni niður á teig eða galopna línuna. Nedim Remili var þar allt í öllu en hann gaf þrettán stoðsendingar í leiknum. Markvarslan brást en flest skotin komu þó úr alltof góðum færum eftir að franska sóknin hafði farið illa með varnarmenn íslenska liðsins. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 1. Viggó Kristjánsson 6/2 1. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Haukur Þrastarson 4 4. Elvar Örn Jónsson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/2 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 3. Haukur Þrastarson 4 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 8 (21%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Stiven Tobar Valencia 51:13 2. Elliði Snær Viðarsson 46:46 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 44:57 4. Viggó Kristjánsson 40:02 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 38:44 6. Elvar Örn Jónsson 33:30 Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 8/3 2. Elvar Örn Jónsson 7 2. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 5. Haukur Þrastarson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 6 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Haukur Þrastarson 4 4. Aron Pálmarsson 2 5. Elvar Örn Jónsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 12 2. Haukur Þrastarson 8 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 4. Elliði Snær Viðarsson 6 6. Elvar Örn Jónsson 4 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Stiven Tobar Valencia 3 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Elvar Örn Jónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 1. Elvar Örn Jónsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Haukur Þrastarson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 9,84 2. Haukur Þrastarson 8,42 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,20 4. Elliði Snær Viðarsson 7,80 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,85 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 6,91 2. Elliði Snær Viðarsson 6,86 3. Stiven Tobar Valencia 6,73 4. Viggó Kristjánsson 6,24 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 5,90 5. Aron Pálmarsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 með langskotum 9 með gegnumbrotum 8 af línu 3 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 3 úr vítum 0 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 38% úr langskotum 75% úr gegnumbrotum 80% af línu 43% úr hornum 60% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Frakkland +7 Mörk af línu: Frakkland +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Frakkland +2 Tapaðir boltar: Ísland +6 Fiskuð víti: Ísland +4 - Varin skot markvarða: Frakkland +11 Varin víti markvarða: Frakkland +2 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ísland +1 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. - Mörk manni fleiri: Ísland +2 Mörk manni færri: Ísland +1 Mörk í tómt mark: Jafnt - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Frakkland +2 11. til 20. mínúta: Frakkland +2 21. til 30. mínúta: Ísland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt 41. til 50. mínúta: Frakkland +1 51. til 60. mínúta: Frakkland +3 - Byrjun hálfleikja: Frakkland +2 Lok hálfleikja: Frakkland +2 Fyrri hálfleikur: Frakkland +3 Seinni hálfleikur: Frakkland +4 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Fótbolti Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Enski boltinn Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Sport Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Sport „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Körfubolti Fleiri fréttir Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum á móti Frökkum, 32-39, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Það var mikill munur á liðunum enda varnarleikur íslenska liðsins langt frá því að vera sá sami og á móti Þjóðverjum í leiknum á undan. Íslenska liðið lenti eftir á strax í upphafi leiks og Snorri Steinn Guðjónsson þurfti að taka leikhlé eftir ellefu mínútur. Sóknarleikur Íslands gekk betur í þessum leik en þó aðeins eftir að Snorri Steinn skipti út byrjunarliðsmönnunum sem áttu allir slakan leik fyrir utan Elliði Snær Viðarsson. Það jákvæða við leikinn var því innkoman af bekknum en Óðinn Þór Ríkharðsson og Haukur Þrastarson stimpluðu sig inn í mótið og þeir Viggó Kristjánsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson komu líka öflugir inn í sóknina. Íslenska liðið fékk 22 mörk og 16 stoðsendingar frá mönnum af bekknum en byrjunarliðsmennirnir skiluðu aðeins 10 mörkum þar af komu sex þeirra frá Elliða. Vörn íslenska liðsins átti engin svör við frábærum sóknarleik franska liðsins sem skoraði alls 25 mörk fyrir framan mitt markið með 12 mörkum úr langskotum og 13 af línunni. Þeir voru þá annað hvort búnir að þrýsta vörninni niður á teig eða galopna línuna. Nedim Remili var þar allt í öllu en hann gaf þrettán stoðsendingar í leiknum. Markvarslan brást en flest skotin komu þó úr alltof góðum færum eftir að franska sóknin hafði farið illa með varnarmenn íslenska liðsins. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fimmta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 1. Viggó Kristjánsson 6/2 1. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Haukur Þrastarson 4 4. Elvar Örn Jónsson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/2 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 3. Haukur Þrastarson 4 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 8 (21%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Stiven Tobar Valencia 51:13 2. Elliði Snær Viðarsson 46:46 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 44:57 4. Viggó Kristjánsson 40:02 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 38:44 6. Elvar Örn Jónsson 33:30 Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 8/3 2. Elvar Örn Jónsson 7 2. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 5. Haukur Þrastarson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 6 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Haukur Þrastarson 4 4. Aron Pálmarsson 2 5. Elvar Örn Jónsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 12 2. Haukur Þrastarson 8 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 4. Elliði Snær Viðarsson 6 6. Elvar Örn Jónsson 4 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Stiven Tobar Valencia 3 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Elvar Örn Jónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 1. Elvar Örn Jónsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Haukur Þrastarson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 9,84 2. Haukur Þrastarson 8,42 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,20 4. Elliði Snær Viðarsson 7,80 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,85 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 6,91 2. Elliði Snær Viðarsson 6,86 3. Stiven Tobar Valencia 6,73 4. Viggó Kristjánsson 6,24 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 5,90 5. Aron Pálmarsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 með langskotum 9 með gegnumbrotum 8 af línu 3 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 3 úr vítum 0 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 38% úr langskotum 75% úr gegnumbrotum 80% af línu 43% úr hornum 60% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Frakkland +7 Mörk af línu: Frakkland +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Frakkland +2 Tapaðir boltar: Ísland +6 Fiskuð víti: Ísland +4 - Varin skot markvarða: Frakkland +11 Varin víti markvarða: Frakkland +2 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ísland +1 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. - Mörk manni fleiri: Ísland +2 Mörk manni færri: Ísland +1 Mörk í tómt mark: Jafnt - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Frakkland +2 11. til 20. mínúta: Frakkland +2 21. til 30. mínúta: Ísland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt 41. til 50. mínúta: Frakkland +1 51. til 60. mínúta: Frakkland +3 - Byrjun hálfleikja: Frakkland +2 Lok hálfleikja: Frakkland +2 Fyrri hálfleikur: Frakkland +3 Seinni hálfleikur: Frakkland +4
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Frakklandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 1. Viggó Kristjánsson 6/2 1. Elliði Snær Viðarsson 6 3. Haukur Þrastarson 4 4. Elvar Örn Jónsson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Elliði Snær Viðarsson 5 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/2 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 5 3. Haukur Þrastarson 4 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 8 (21%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Stiven Tobar Valencia 51:13 2. Elliði Snær Viðarsson 46:46 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 44:57 4. Viggó Kristjánsson 40:02 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 38:44 6. Elvar Örn Jónsson 33:30 Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 8/3 2. Elvar Örn Jónsson 7 2. Elliði Snær Viðarsson 7 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 5. Haukur Þrastarson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 6 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Haukur Þrastarson 4 4. Aron Pálmarsson 2 5. Elvar Örn Jónsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 12 2. Haukur Þrastarson 8 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 6 4. Elliði Snær Viðarsson 6 6. Elvar Örn Jónsson 4 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elliði Snær Viðarsson 4 2. Stiven Tobar Valencia 3 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Elvar Örn Jónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 1. Elvar Örn Jónsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Haukur Þrastarson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 9,84 2. Haukur Þrastarson 8,42 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,20 4. Elliði Snær Viðarsson 7,80 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,85 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 6,91 2. Elliði Snær Viðarsson 6,86 3. Stiven Tobar Valencia 6,73 4. Viggó Kristjánsson 6,24 5. Óðinn Þór Ríkharðsson 5,90 5. Aron Pálmarsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 með langskotum 9 með gegnumbrotum 8 af línu 3 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 3 úr vítum 0 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 38% úr langskotum 75% úr gegnumbrotum 80% af línu 43% úr hornum 60% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Frakkland +7 Mörk af línu: Frakkland +5 Mörk úr hraðaupphlaupum: Frakkland +2 Tapaðir boltar: Ísland +6 Fiskuð víti: Ísland +4 - Varin skot markvarða: Frakkland +11 Varin víti markvarða: Frakkland +2 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ísland +1 Refsimínútur: Frakkland +2 mín. - Mörk manni fleiri: Ísland +2 Mörk manni færri: Ísland +1 Mörk í tómt mark: Jafnt - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Frakkland +2 11. til 20. mínúta: Frakkland +2 21. til 30. mínúta: Ísland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt 41. til 50. mínúta: Frakkland +1 51. til 60. mínúta: Frakkland +3 - Byrjun hálfleikja: Frakkland +2 Lok hálfleikja: Frakkland +2 Fyrri hálfleikur: Frakkland +3 Seinni hálfleikur: Frakkland +4
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Fótbolti Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Enski boltinn Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Sport Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Sport „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Körfubolti Fleiri fréttir Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Sjá meira