Þetta segir í tilkynningu á vef Landsnets vegna stormsins sem spáð er í nótt og á morgun.
Í tilkynningu segir að hvellinum fylgi miklir sviptivindar sem muni valda álagi á flutningslínur, einkum frá Hvalfirði, vestur um og norður í land, allt austur á firði.