Bein útsending: Landlæknir kynnir aðgerðir gegn sjálfsvígum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. janúar 2024 13:31 Alma Möller landlæknir, Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Guðni Th. Jóhannesson forseti munu taka til máls á fundinum. Vísir/Vilhelm Landlæknir kynnir í dag nýja aðgerðaáætlun gegn sjálfsvígum. Stofna á nýja miðstöð um sjálfsvígsforvarnir og sjóð til að sporna gegn þeim. Aðgerðaáætlunin verður kynnt í húsakynnum Landlæknis í Katrínartúni klukkan 14 í dag. Alma Möller landlæknir tekur til máls auk Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands og Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra. Auk þess mun Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, verkefnatjóri sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis, og Högni Óskarsson, geðlæknir og ráðgjafi, segja frá Lífsbrú - miðstöð sjálfsvígsforvarna og Lífbrú - sjóði. Tónlistarmaðurinn, rithöfundurinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, mun þá lýsa eigin reynslu. Árlega deyja að meðaltali 39 í sjáfsvígi á Íslandi og meira en helmingur þeirra er yngri en fimmtíu ára. Fram kemur í tilkynningu frá Landlækni að sjálfsvígstíðni sé þrefalt hærri meðal karla en kvenna hér á landi, líkt og í viðmiðunarlöndunum. Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Sjá meira
Aðgerðaáætlunin verður kynnt í húsakynnum Landlæknis í Katrínartúni klukkan 14 í dag. Alma Möller landlæknir tekur til máls auk Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands og Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra. Auk þess mun Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, verkefnatjóri sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis, og Högni Óskarsson, geðlæknir og ráðgjafi, segja frá Lífsbrú - miðstöð sjálfsvígsforvarna og Lífbrú - sjóði. Tónlistarmaðurinn, rithöfundurinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, mun þá lýsa eigin reynslu. Árlega deyja að meðaltali 39 í sjáfsvígi á Íslandi og meira en helmingur þeirra er yngri en fimmtíu ára. Fram kemur í tilkynningu frá Landlækni að sjálfsvígstíðni sé þrefalt hærri meðal karla en kvenna hér á landi, líkt og í viðmiðunarlöndunum.
Heilbrigðismál Geðheilbrigði Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Sjá meira