Karl Bretakonungur með krabbamein Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. febrúar 2024 18:07 Karl Bretakonungur hefur greinst með krabbamein. EPA Karl III Bretakonungur hefur greinst með krabbamein. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. Fyrir tveimur vikum síðan var greint frá því að Karl væri á leiðinni í aðgerð vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. Sú aðgerð tókst en við rannsókn á Karli kom óvænt krabbamein í ljós sem tengist þó ekki blöðruhálskirtlinum. Hins vegar kemur ekki fram um hvernig krabbamein er að ræða. Í tilkynningunni segir að hann muni nú gangast undir viðeigandi meðferð vegna krabbameinsins. Hann ferðaðist í morgun frá heimili sínu í Sandringham til Lundúna til að hefja krabbameinsmeðferðina. Hann er þó ekki inniliggjandi á spítalanum og dvelur heima hjá sér á meðan á meðferðinni stendur. Þakklátur læknum og bjartsýnn „Konungurinn er þakklátur læknateymi sínu fyrir skjót viðbrögð þeirra, sem voru möguleg vegna nýlegrar aðgerðar hans,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að hann sé bjartsýnn vegna meðferðarinnar og hlakkar hann til að snúa aftur til konunglegra starfa. „Hans hátign hefur ákveðið að deila greiningu sinni til að koma í veg fyrir getgátur og í von um að það vekja almenning til meðvitundar um alla þá sem verða fyrir áhrifum krabbameins,“ segir einnig. Tilkynning Buckingham-hallar er eftirfarandi: „Á meðan á spítaladvöl konungsins stóð yfir á dögunum vegna vanda í blöðruhálskirtli kom annað áhyggjuefni í ljós. Greining hefur leitt í ljós að hann er með tegund af krabbameini. Hans hátign hefur þegar farið í meðferð vegna málsins, og á meðan hún stendur yfir hafa læknar ráðið honum að fresta opinberum skyldustörfum sínum. Á meðan á þessu stendur mun hans hátign halda áfram að sinna öðrum skyldustörfum sínum. Konungurinn er þakklátur heilbrigðisteymi sínu fyrir skjót viðbrögð sem gerðu það mögulegt að, sem voru möguleg þökk sé hinni sjúkrahúsdvöl hans. Hann er bjartsýnn um að meðferðin muni ganga vel og er spenntur fyrir því að sinna skyldustörfum sínum aftur að fullu. Hans hátign ákvað að deila frá greiningunni opinberlega til að koma í veg fyrir vangaveltur og vonar hann til þess að ákvörðunin muni vekja almenning til meðvitundar og aðra sem finna fyrir fregnunum um víða veröld.“ Kóngafólk Karl III Bretakonungur Bretland Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. Fyrir tveimur vikum síðan var greint frá því að Karl væri á leiðinni í aðgerð vegna góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. Sú aðgerð tókst en við rannsókn á Karli kom óvænt krabbamein í ljós sem tengist þó ekki blöðruhálskirtlinum. Hins vegar kemur ekki fram um hvernig krabbamein er að ræða. Í tilkynningunni segir að hann muni nú gangast undir viðeigandi meðferð vegna krabbameinsins. Hann ferðaðist í morgun frá heimili sínu í Sandringham til Lundúna til að hefja krabbameinsmeðferðina. Hann er þó ekki inniliggjandi á spítalanum og dvelur heima hjá sér á meðan á meðferðinni stendur. Þakklátur læknum og bjartsýnn „Konungurinn er þakklátur læknateymi sínu fyrir skjót viðbrögð þeirra, sem voru möguleg vegna nýlegrar aðgerðar hans,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að hann sé bjartsýnn vegna meðferðarinnar og hlakkar hann til að snúa aftur til konunglegra starfa. „Hans hátign hefur ákveðið að deila greiningu sinni til að koma í veg fyrir getgátur og í von um að það vekja almenning til meðvitundar um alla þá sem verða fyrir áhrifum krabbameins,“ segir einnig. Tilkynning Buckingham-hallar er eftirfarandi: „Á meðan á spítaladvöl konungsins stóð yfir á dögunum vegna vanda í blöðruhálskirtli kom annað áhyggjuefni í ljós. Greining hefur leitt í ljós að hann er með tegund af krabbameini. Hans hátign hefur þegar farið í meðferð vegna málsins, og á meðan hún stendur yfir hafa læknar ráðið honum að fresta opinberum skyldustörfum sínum. Á meðan á þessu stendur mun hans hátign halda áfram að sinna öðrum skyldustörfum sínum. Konungurinn er þakklátur heilbrigðisteymi sínu fyrir skjót viðbrögð sem gerðu það mögulegt að, sem voru möguleg þökk sé hinni sjúkrahúsdvöl hans. Hann er bjartsýnn um að meðferðin muni ganga vel og er spenntur fyrir því að sinna skyldustörfum sínum aftur að fullu. Hans hátign ákvað að deila frá greiningunni opinberlega til að koma í veg fyrir vangaveltur og vonar hann til þess að ákvörðunin muni vekja almenning til meðvitundar og aðra sem finna fyrir fregnunum um víða veröld.“
Kóngafólk Karl III Bretakonungur Bretland Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent