Bræður á stóra sviðinu: Ósammála um hvor sé betri Valur Páll Eiríksson skrifar 21. febrúar 2024 10:00 Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi Íslands. Vísir/Vilhelm Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi karla í körfubolta sem hefur nýja undankeppni í vikunni. Þeir njóta sín vel saman með landsliðinu en eru ósammála um hvor þeirra sé betri. Styrmir hefur gert það gott með Þór Þorlákshöfn undanfarin ár og fór í sumar út í atvinnumennsku til Belgíu. Tómas Valur kom sterkur inn í lið Þórs í fyrra þrátt fyrir ungan aldur og hefur látið til sín taka. Sá yngri hefur tök á að spila sinn fyrsta landsleik er Ísland mætir Ungverjalandi í Laugardalshöll á fimmtudag. „Þetta er búið að vera mjög gaman að æfa með þessum bestu og reyna að sýna sig,“ segir Tómas um að vera kominn inn í landsliðið. „Þetta er skemmtilegt. Maður losnar einhvern veginn aldrei við hann. Það er gaman að sjá hann spreyta sig á móti þeim og sjá hann vaxa,“ segir eldri bróðinn Styrmir Snær. Tómas hefur þá stigið upp og tekið við keflinu af bróður sínum eftir að hann hélt út fyrir landssteinana. „Ég sá þetta alveg gerast, hann var orðinn svona góður í fyrra en hann er kominn með sjálfstraust núna. Þór er í góðum höndum,“ segir Styrmir en Tómas segist sakna þess að hafa hann á æfingum með Þór. „Þetta er búið að vera mjög gaman. Auðvitað saknar maður hans og vill hafa hann á æfingum til að berja einhvern og bæta sig.“ Þeir bræður eru þá ósammála um hvor þeirra sé betri. „Ég er betri“ segir hvor um sig. Báðir eru þeir í íslenska landsliðshópnum fyrir leik Íslands við Ungverjaland í Laugardalshöll annað kvöld og við Tyrkland ytra á sunnudag. Viðtalið við þá Tómas og Styrmi má sjá í spilaranum að ofan. Landslið karla í körfubolta Þór Þorlákshöfn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Fleiri fréttir Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Sjá meira
Styrmir hefur gert það gott með Þór Þorlákshöfn undanfarin ár og fór í sumar út í atvinnumennsku til Belgíu. Tómas Valur kom sterkur inn í lið Þórs í fyrra þrátt fyrir ungan aldur og hefur látið til sín taka. Sá yngri hefur tök á að spila sinn fyrsta landsleik er Ísland mætir Ungverjalandi í Laugardalshöll á fimmtudag. „Þetta er búið að vera mjög gaman að æfa með þessum bestu og reyna að sýna sig,“ segir Tómas um að vera kominn inn í landsliðið. „Þetta er skemmtilegt. Maður losnar einhvern veginn aldrei við hann. Það er gaman að sjá hann spreyta sig á móti þeim og sjá hann vaxa,“ segir eldri bróðinn Styrmir Snær. Tómas hefur þá stigið upp og tekið við keflinu af bróður sínum eftir að hann hélt út fyrir landssteinana. „Ég sá þetta alveg gerast, hann var orðinn svona góður í fyrra en hann er kominn með sjálfstraust núna. Þór er í góðum höndum,“ segir Styrmir en Tómas segist sakna þess að hafa hann á æfingum með Þór. „Þetta er búið að vera mjög gaman. Auðvitað saknar maður hans og vill hafa hann á æfingum til að berja einhvern og bæta sig.“ Þeir bræður eru þá ósammála um hvor þeirra sé betri. „Ég er betri“ segir hvor um sig. Báðir eru þeir í íslenska landsliðshópnum fyrir leik Íslands við Ungverjaland í Laugardalshöll annað kvöld og við Tyrkland ytra á sunnudag. Viðtalið við þá Tómas og Styrmi má sjá í spilaranum að ofan.
Landslið karla í körfubolta Þór Þorlákshöfn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Fleiri fréttir Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Sjá meira