Disney-söngleikur settur upp á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. febrúar 2024 20:30 Aðalheiður Margrét og hópurinn hennar upp á sviði. Hægt er að panta miða á söngleikinn í gegnum netfangið [email protected] Magnús Hlynur Hreiðarsson Það stendur mikið til á Hvolsvelli því þar eru fullorðnir söngnemendur Tónlistarskóla Rangæinga að setja upp söngleik með Disney lögum úr ýmsum teiknimyndum með ævintýrasögum í kringum lögin. Það færist í vöxt að fullorðið fólk skrá sig í söngnám í tónlistarskólum landsins og láta þannig gamlan draum rætast. Það á allavega um nokkra nemendur Tónlistarskóla Rangæinga, sem eru nú að æfa sig á fullu fyrir Disney sýningarnar sínar. „Þetta er alveg svakalega gaman og líka fyrir söngnemendurna, sem er fólk úr öllum stéttum og gerðum, sem koma bara og læra söng og fara svo á svið og sýna afraksturinn. Þetta er ótrúlega skemmtileg vinna og gaman að fara út úr þægindarammanum sínum á þennan hátt,” segir Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, söngkennari við Tónlistarskóla Rangæinga. Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, söngkennari við Tónlistarskóla Rangæinga, sem hefur stjórnað æfingum hópsins síðustu vikur en með henni er Glódísi Guðmundsdóttur, píanóleikari, sem sér um hljóðfæraleikinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er ekki gaman að læra að syngja á þessum aldri? „Jú, að sjálfsögðu, þetta er það besta í heimi, það er svo yndislega gaman að syngja, sérstaklega þegar maður er með svona góðan kennara,” segir þær Kristrún Amelía, Sólrún Lilja og Írena, söngnemendur Aðalheiðar um leið og þær hrósa líka öðrum kennurum skólans. Sýningarnar fara fram í Hvolnum á Hvolsvelli sunnudaginn 3. mars klukkan 13:00 og 15:00. Heimasíða Tónlistarskóla Rangæinga Rangárþing eystra Disney Leikhús Menning Mest lesið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Lífið Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Það færist í vöxt að fullorðið fólk skrá sig í söngnám í tónlistarskólum landsins og láta þannig gamlan draum rætast. Það á allavega um nokkra nemendur Tónlistarskóla Rangæinga, sem eru nú að æfa sig á fullu fyrir Disney sýningarnar sínar. „Þetta er alveg svakalega gaman og líka fyrir söngnemendurna, sem er fólk úr öllum stéttum og gerðum, sem koma bara og læra söng og fara svo á svið og sýna afraksturinn. Þetta er ótrúlega skemmtileg vinna og gaman að fara út úr þægindarammanum sínum á þennan hátt,” segir Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, söngkennari við Tónlistarskóla Rangæinga. Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir, söngkennari við Tónlistarskóla Rangæinga, sem hefur stjórnað æfingum hópsins síðustu vikur en með henni er Glódísi Guðmundsdóttur, píanóleikari, sem sér um hljóðfæraleikinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er ekki gaman að læra að syngja á þessum aldri? „Jú, að sjálfsögðu, þetta er það besta í heimi, það er svo yndislega gaman að syngja, sérstaklega þegar maður er með svona góðan kennara,” segir þær Kristrún Amelía, Sólrún Lilja og Írena, söngnemendur Aðalheiðar um leið og þær hrósa líka öðrum kennurum skólans. Sýningarnar fara fram í Hvolnum á Hvolsvelli sunnudaginn 3. mars klukkan 13:00 og 15:00. Heimasíða Tónlistarskóla Rangæinga
Rangárþing eystra Disney Leikhús Menning Mest lesið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Lífið Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar Matur Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira