Sverris-laust Midtjylland lagði Orra- og Rúnars-laust FCK Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2024 20:12 Sverrir Ingi Ingason lék ekki með Midtjylland í kvöld. Getty Images/Lars Ronbog Midtjylland vann 2-0 sigur á ríkjandi Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahöfn í stórleik helgarinnar í dönsku úrvalsdeildinni. Enginn Íslendingur kom við sögu í leiknum. Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk gestanna, líkt og í síðustu leikjum var Orri Steinn Óskarsson ekki í hóp og Sverrir Ingi Ingason var í leikbanni. Sverrir Ingi fékk tvö gul og þar með rautt í ótrúlegum 3-2 sigri Midtjylland á AGF í síðustu umferð. Hann þurfti því að sitja á bekknum þegar meistaralið FCK kom í heimsókn. Það kom ekki að sök þar sem heimaliðið hélt gestunum vel niðri frá upphafi til enda. Fyrra mark leiksins kom þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Þá skoraði Mads Bech Sørensen með góðum skalla eftir hornspyrnu Oliver Sørensen. Snemma í síðari hálfleik fékk heimaliðið kjörið tækifæri til að gera út um leikinn en Kamil Grabara, markvörður FCK, varði þá vítaspyrnu Cho Gue-Sung. God første halvleg på MCH Arena #FCMFCK pic.twitter.com/EJrSREiJZq— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) March 1, 2024 Gestirnir sóttu í sig veðrið og lögðu allt kapp á að jafna metin. Það gekk hins vegar ekki og þegar komið var fram á 94. mínútu gulltryggði Dario Osorio sigur Midtjylland. Lokatölur 2-0 og heimaliðið er komið á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með 42 stig að loknum 20 leikjum. Þar á eftir kemur Bröndby með 40 stig og leik til góða á meðan meistarar FCK eru í 3. sæti með 39 stig eftir 20 leiki. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira
Enginn Íslendingur kom við sögu í leiknum. Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk gestanna, líkt og í síðustu leikjum var Orri Steinn Óskarsson ekki í hóp og Sverrir Ingi Ingason var í leikbanni. Sverrir Ingi fékk tvö gul og þar með rautt í ótrúlegum 3-2 sigri Midtjylland á AGF í síðustu umferð. Hann þurfti því að sitja á bekknum þegar meistaralið FCK kom í heimsókn. Það kom ekki að sök þar sem heimaliðið hélt gestunum vel niðri frá upphafi til enda. Fyrra mark leiksins kom þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Þá skoraði Mads Bech Sørensen með góðum skalla eftir hornspyrnu Oliver Sørensen. Snemma í síðari hálfleik fékk heimaliðið kjörið tækifæri til að gera út um leikinn en Kamil Grabara, markvörður FCK, varði þá vítaspyrnu Cho Gue-Sung. God første halvleg på MCH Arena #FCMFCK pic.twitter.com/EJrSREiJZq— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) March 1, 2024 Gestirnir sóttu í sig veðrið og lögðu allt kapp á að jafna metin. Það gekk hins vegar ekki og þegar komið var fram á 94. mínútu gulltryggði Dario Osorio sigur Midtjylland. Lokatölur 2-0 og heimaliðið er komið á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með 42 stig að loknum 20 leikjum. Þar á eftir kemur Bröndby með 40 stig og leik til góða á meðan meistarar FCK eru í 3. sæti með 39 stig eftir 20 leiki.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira