Ein sú besta í heimi segist vera saklaus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2024 06:30 Sam Kerr hefur lengi verið einn allra besti framherji kvennafótboltans. EPA-EFE/NEIL HALL Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr lýsti sig saklausa af ákæru saksóknara um að hafa áreitt lögregluþjón í London á síðasta ári en hún kom fyrir dómara í London í gær. Réttarhald yfir henni fer ekki fram fyrr en á næsta ári. Kerr, sem spilar fyrir Chelsea og ástralska landsliðið, lenti upp á kant við lögregluþjón í Twickenham í suðurhluta London þann 30. janúar á síðasta ári. Samkvæmt fréttum á þeim tíma þá kom lögreglumaðurinn á svæðið vegna ósættis með leigubílagjald. Mál Kerr var tekið fyrir í gær í Kingston upon Thames réttarsalnum. Kerr er ákærð fyrir að hafa meðal annars sýnt kynþáttafordóma gagnvart lögreglumanninum. Sam Kerr is set to face trial after being charged with racially aggravated harassment of a police officer.The Chelsea striker pleaded not guilty to the offence at a court hearing on Monday, the Crown Prosecution Service said. pic.twitter.com/kChxLagpzZ— BBC Sport (@BBCSport) March 4, 2024 Kerr mætti ekki í dómsalinn en tók þátt í áheyrninni í gegnum fjarfundarbúnað. „Ég skil sem svo að vörn hennar sé sú að hún hafi ekki ætlað sér að valda lögreglumanninum óþægindum, hegðun hennar sé ekki tilefni til ákæru og að ekki hafi verið um kynþáttafordóma að ræða,“ sagði Judith Elaine Coello dómari við lögfræðing Kerr í áheyrninni. Knattspyrnusamband Ástralíu sagðist ekki hafa vitað af málinu og Chelsea hefur ekki gefið frá sér yfirlýsingu vegna þess. Réttarhaldið mun ekki fara fram fyrr í febrúar á næsta ári. Tveir lögreglumenn munu þá gefa sinni vitnisburð á því sem gekk á þetta kvöld. Kerr mun þá vera farin að spila fótbolta á ný en hún er nú frá eftir að hafa slitið krossband í æfingarbúðum í Marokkó í janúar. Kerr er ein þekktasta íþróttakona Ástrala og markahæsta landsliðskona Ástralíu með 69 mörk í 128 landsleikjum. Hún hefur skorað 58 fyrir Chelsea síðan hún kom til félagsins árið 2020 og unnið marga titla með félaginu. Áður lék hún í Bandaríkjunum og í Ástralíu við góðan orðstír. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=EaPVVezETP4">watch on YouTube</a> Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Kerr, sem spilar fyrir Chelsea og ástralska landsliðið, lenti upp á kant við lögregluþjón í Twickenham í suðurhluta London þann 30. janúar á síðasta ári. Samkvæmt fréttum á þeim tíma þá kom lögreglumaðurinn á svæðið vegna ósættis með leigubílagjald. Mál Kerr var tekið fyrir í gær í Kingston upon Thames réttarsalnum. Kerr er ákærð fyrir að hafa meðal annars sýnt kynþáttafordóma gagnvart lögreglumanninum. Sam Kerr is set to face trial after being charged with racially aggravated harassment of a police officer.The Chelsea striker pleaded not guilty to the offence at a court hearing on Monday, the Crown Prosecution Service said. pic.twitter.com/kChxLagpzZ— BBC Sport (@BBCSport) March 4, 2024 Kerr mætti ekki í dómsalinn en tók þátt í áheyrninni í gegnum fjarfundarbúnað. „Ég skil sem svo að vörn hennar sé sú að hún hafi ekki ætlað sér að valda lögreglumanninum óþægindum, hegðun hennar sé ekki tilefni til ákæru og að ekki hafi verið um kynþáttafordóma að ræða,“ sagði Judith Elaine Coello dómari við lögfræðing Kerr í áheyrninni. Knattspyrnusamband Ástralíu sagðist ekki hafa vitað af málinu og Chelsea hefur ekki gefið frá sér yfirlýsingu vegna þess. Réttarhaldið mun ekki fara fram fyrr í febrúar á næsta ári. Tveir lögreglumenn munu þá gefa sinni vitnisburð á því sem gekk á þetta kvöld. Kerr mun þá vera farin að spila fótbolta á ný en hún er nú frá eftir að hafa slitið krossband í æfingarbúðum í Marokkó í janúar. Kerr er ein þekktasta íþróttakona Ástrala og markahæsta landsliðskona Ástralíu með 69 mörk í 128 landsleikjum. Hún hefur skorað 58 fyrir Chelsea síðan hún kom til félagsins árið 2020 og unnið marga titla með félaginu. Áður lék hún í Bandaríkjunum og í Ástralíu við góðan orðstír. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=EaPVVezETP4">watch on YouTube</a>
Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira