„Verður algjör bylting“ Aron Guðmundsson skrifar 13. mars 2024 09:56 Pétur Vilberg Guðnason, byggingarstjóri nýs fjölnota knatthúss sem rís nú á svæði Hauka á Ásvöllum Vísir/Arnar Það styttist í að iðkendur Hauka geti æft knattspyrnu við aðstæður eins og þær gerast bestar, sér í lagi yfir háveturinn hér á landi. Nýtt fjölnota knatthús rís nú hratt á Ásvöllum. Algjör bylting fyrir alla Hafnfirðinga segir byggingarstjóri verkefnisins. „Þetta er hús í fullri stærð með löglegan völl fyrir leiki í efstu deild knattsalurinn 120 x 84 metrar. Salarhæð í miðju tuttugu metrar og á hliðarlínu tíu metrar. Hafnarfjarðarbær gerði hérna samning, að undangengnu tilboði, við íslenska aðalverktaka í nóvember árið 2022. Framkvæmdir hafa gengið býsna vel,“ segir Pétur Vilberg Guðnason, byggingarstjóri fjölnota knatthússins á Ásvöllum „Verkáætlun verktakans hefur gengið eftir. Samningur gerir ráð fyrir því að þeir skili af sér verkinu þann 30. nóvember seinna á þessu ári. Það er ekkert í spilunum sem að gefur tilefni til þess að ætla að það breytist. Þá á eftir að koma fyrir áhorfendabekkjum inn í knatthúsinu, það er sérverkefni sem á eftir að bjóða út og er gert fyrir að bekkirnir muni geta tekið allt að átta hundruð manns í sæti. Síðan á eftir að fullklára þjónustubygginguna. sem er áföst við knatthúsið. „Þetta verður algjör bylting. Það er ekki nokkur spurning. Og ekki bara fyrir Hauka, heldur alla Hafnfirðinga. Að fá svona veglegt íþróttamannvirki fyrir knattspyrnuna. Það er vægast sagt mikil lyftistöng. Miðað við það sem er í boði á Íslandi hvað svona aðstöðu varðar, þá er þetta með því betra sem gengur og gerist. Framkvæmdir við knatthúsið eru á áætlun Þá er alveg óhætt að segja að Haukar búi einu af flottustu æfingasvæðum landsins fyrir boltaíþróttir. „Eins og knattspyrnuiðkendur félagsins hafa þurft að búa við hérna undanfarin ár. Þá hefur verið æft hér á Ásvöllum við misjafnar aðstæður á veturna. Oftar en ekki hafa menn þurft að byrja á því að moka völlinn. Það er eitthvað sem að knattspyrnufólk þekkir víða um land.“ En nú fer það að heyra sögunni til hjá Haukum og búist við því að æfingar hefjist í nýja fjölnota knatthúsinu strax í byrjun desember undir lok þessar árs. Haukar Hafnarfjörður Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
„Þetta er hús í fullri stærð með löglegan völl fyrir leiki í efstu deild knattsalurinn 120 x 84 metrar. Salarhæð í miðju tuttugu metrar og á hliðarlínu tíu metrar. Hafnarfjarðarbær gerði hérna samning, að undangengnu tilboði, við íslenska aðalverktaka í nóvember árið 2022. Framkvæmdir hafa gengið býsna vel,“ segir Pétur Vilberg Guðnason, byggingarstjóri fjölnota knatthússins á Ásvöllum „Verkáætlun verktakans hefur gengið eftir. Samningur gerir ráð fyrir því að þeir skili af sér verkinu þann 30. nóvember seinna á þessu ári. Það er ekkert í spilunum sem að gefur tilefni til þess að ætla að það breytist. Þá á eftir að koma fyrir áhorfendabekkjum inn í knatthúsinu, það er sérverkefni sem á eftir að bjóða út og er gert fyrir að bekkirnir muni geta tekið allt að átta hundruð manns í sæti. Síðan á eftir að fullklára þjónustubygginguna. sem er áföst við knatthúsið. „Þetta verður algjör bylting. Það er ekki nokkur spurning. Og ekki bara fyrir Hauka, heldur alla Hafnfirðinga. Að fá svona veglegt íþróttamannvirki fyrir knattspyrnuna. Það er vægast sagt mikil lyftistöng. Miðað við það sem er í boði á Íslandi hvað svona aðstöðu varðar, þá er þetta með því betra sem gengur og gerist. Framkvæmdir við knatthúsið eru á áætlun Þá er alveg óhætt að segja að Haukar búi einu af flottustu æfingasvæðum landsins fyrir boltaíþróttir. „Eins og knattspyrnuiðkendur félagsins hafa þurft að búa við hérna undanfarin ár. Þá hefur verið æft hér á Ásvöllum við misjafnar aðstæður á veturna. Oftar en ekki hafa menn þurft að byrja á því að moka völlinn. Það er eitthvað sem að knattspyrnufólk þekkir víða um land.“ En nú fer það að heyra sögunni til hjá Haukum og búist við því að æfingar hefjist í nýja fjölnota knatthúsinu strax í byrjun desember undir lok þessar árs.
Haukar Hafnarfjörður Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti