Alvarlegt mál þegar TikTok-stjarna kyssti skjólstæðing Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 23. mars 2024 14:25 Atvikið kom upp á Sóltúni Heilsusetri við Sólvangsveg í Hafnarfirði. Vísir/Vilhelm Stjórnendur heilsusetursins Sóltúns í Hafnarfirði líta mál sem kom upp síðustu helgi á setrinu þegar TikTok stjarna tók upp myndband af skjólstæðingi heimilisins alvarlegum augum. Forstjóri segir verkferla hafa verið virkjaða og að málinu sé lokið. Samkvæmt heimildum Vísis fór nítján ára gamall áhrifavaldur inn á Sóltún Heilsusetur síðustu helgi og hugðist taka TikTok-myndband þar. Áhrifavaldurinn er þekktur fyrir að birta grínsketsa og viðtöl tekin upp á opinberum vettvangi á samfélagsmiðilinn, þar sem hann er með yfir tíu þúsund fylgjendur. Í myndbandinu hafi hann sagt að vegna þess hve mörg like hann hefði fengið „þyrfti“ hann að kyssa konu sem var meðal skjólstæðinga. Hann hafi síðan gert atlögu að því. Með öllu óheimilt Í yfirlýsingu frá Höllu Thoroddsen forstjóra Sóltúns segir að síðustu helgi hafi áhrifavaldur mætt á Sóltún Heilsusetur og ætlað að taka upp stutt myndskeið með einum skjólstæðinganna. Mikilvægt sé að gera greinarmun á hjúkrunarheimilinu Sólvangi og Sóltúni Heilsusetri. Sóltún Heilsusetur er skammendurhæfingarmiðstöð fyrir eldri borgara í sjálfstæðri búsetu á Sólvangi í Hafnarfirði. Þeir sem sækja sér þá þjónustu dvelja þar í fjórar til sex vikur. Hún segir atvikið litið alvarlegum augum hjá stjórnendum heilsusetursins og sé með öllu óheimilt. „Þegar stjórnendur fréttu af myndbandinu var haft samband við viðkomandi áhrifavald og krafist þess að myndbandið yrði fjarlægt af miðlinum og við því var orðið. Aðstandendur voru upplýstir um stöðuna, viðkomandi bað hluteigandi afsökunar, verkferlar áréttaðir og málinu lokið,“ kemur fram í yfirlýsingunni. Eldri borgarar Hjúkrunarheimili TikTok Hafnarfjörður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis fór nítján ára gamall áhrifavaldur inn á Sóltún Heilsusetur síðustu helgi og hugðist taka TikTok-myndband þar. Áhrifavaldurinn er þekktur fyrir að birta grínsketsa og viðtöl tekin upp á opinberum vettvangi á samfélagsmiðilinn, þar sem hann er með yfir tíu þúsund fylgjendur. Í myndbandinu hafi hann sagt að vegna þess hve mörg like hann hefði fengið „þyrfti“ hann að kyssa konu sem var meðal skjólstæðinga. Hann hafi síðan gert atlögu að því. Með öllu óheimilt Í yfirlýsingu frá Höllu Thoroddsen forstjóra Sóltúns segir að síðustu helgi hafi áhrifavaldur mætt á Sóltún Heilsusetur og ætlað að taka upp stutt myndskeið með einum skjólstæðinganna. Mikilvægt sé að gera greinarmun á hjúkrunarheimilinu Sólvangi og Sóltúni Heilsusetri. Sóltún Heilsusetur er skammendurhæfingarmiðstöð fyrir eldri borgara í sjálfstæðri búsetu á Sólvangi í Hafnarfirði. Þeir sem sækja sér þá þjónustu dvelja þar í fjórar til sex vikur. Hún segir atvikið litið alvarlegum augum hjá stjórnendum heilsusetursins og sé með öllu óheimilt. „Þegar stjórnendur fréttu af myndbandinu var haft samband við viðkomandi áhrifavald og krafist þess að myndbandið yrði fjarlægt af miðlinum og við því var orðið. Aðstandendur voru upplýstir um stöðuna, viðkomandi bað hluteigandi afsökunar, verkferlar áréttaðir og málinu lokið,“ kemur fram í yfirlýsingunni.
Eldri borgarar Hjúkrunarheimili TikTok Hafnarfjörður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira