UEFA íhugar að halda sig við 26 leikmenn á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 23:00 Ítalía er ríkjandi Evrópumeistari. Laurence Griffiths/Getty Images Það gæti farið svo að lið á Evrópumóti karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar verði með alls 26 leikmenn í leikmannahópi sínum líkt og á EM 2020 og í Katar 2022. Eftir að kórónuveiran skall á heimsbyggðinni hefur ýmislegt breyst í knattspyrnunni. Til að mynda eru nú fimm skiptingar leyfðar frekar en aðeins þrjár eins og áður var. Landsliðshópar voru stækkaðir á EM 2022 og á HM sem fram fór í Katar 2022. UEFA says they will consider a proposal that would allow national teams to name 26-man squads for this summer s European Championship in Germany.#EURO2024 More from @PJBuckingham https://t.co/z7ansqYpok— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 28, 2024 Nú hefur verið greint frá því að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sé að íhuga að leyfa það á nýjan leik. Fram að því var talið öruggt að hóparnir myndu fara aftur niður í 23 leikmenn. Fundað verður 8. apríl og ákvörðun tekin í kjölfarið. EM í Þýskalandi hefst svo 14. júní og lýkur 14. júlí. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira
Eftir að kórónuveiran skall á heimsbyggðinni hefur ýmislegt breyst í knattspyrnunni. Til að mynda eru nú fimm skiptingar leyfðar frekar en aðeins þrjár eins og áður var. Landsliðshópar voru stækkaðir á EM 2022 og á HM sem fram fór í Katar 2022. UEFA says they will consider a proposal that would allow national teams to name 26-man squads for this summer s European Championship in Germany.#EURO2024 More from @PJBuckingham https://t.co/z7ansqYpok— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 28, 2024 Nú hefur verið greint frá því að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, sé að íhuga að leyfa það á nýjan leik. Fram að því var talið öruggt að hóparnir myndu fara aftur niður í 23 leikmenn. Fundað verður 8. apríl og ákvörðun tekin í kjölfarið. EM í Þýskalandi hefst svo 14. júní og lýkur 14. júlí.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira