Ræður fólki frá því að ferðast á milli landshluta fyrir norðan Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. mars 2024 12:04 Mikið hefur snjóað á norðurhluta landsins. Myndin er úr safni. Vísir/Tryggvi Töluverð hætta er talin á snjóflóðum á nokkrum stöðum á landinu. Veðurfræðingur ræður fólki frá því að ferðast milli landshluta á norðanverðu landinu, þar sem viðvaranir eru í gildi. Gul veðurviðvörun er í gildi í fjórum landshlutum, það eru Strandir og Norðurland vestra, Norðurland Eystra, Austurland að Glettingi og Austfirðir. Veðurfræðingur segir vegi hafa verið lokaða víða í gær, og von sé á meiru af því sama. „Sérstaklega svona síðdegis, seinni partinn í dag, þá er bara að snjóa allan tímann fyrir norðan og austan. Það er gert ráð fyrir að ástand á vegum muni ekki skána mikið,“ segir veðurfræðingurinn Marcel de Vries. Jafnvel kunni veðrið að versna. „Það er bara best að vera ekki að ferðast mikið í dag á milli landshluta, sérstaklega fyrir Norðan.“ Víða á hringveginum er skafrenningur eða hálka, til að mynda á Ólafsfjarðarvegi, Hvammstangavegi, Fljótsheiði og Holtavörðuheiði. Unnið er að mokstri á Steingrímsfjarðarheiði á Vestfjörðum, en Þröskuldar eru ófærir um sinn. Fylgjast má með uppfærslum um færð á vegum á vef Vegagerðarinnar, Umferðin.is eða í síma 1777. Í gær lentu fjórir erlendir ferðamenn í snjóflóði sem féll í Eyjafirði. Talin er töluverð hætta á snjóflóðum í innanverðum Eyjafirði, utanverðum Tröllaskaga, norðanverðum Vestjförðum og á Austfjörðum, samkvæmt ofanflóðaspá Veðurstofunnar. Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Gular viðvaranir og versnandi akstursskilyrði Spáð er nokkuð hvassri norðan- og norðaustanátt í dag, víða 13 til 20 metrum á sekúndu og snjókomu eða él, einkum á Norður- og Austurlandi þar sem gul viðvörun verður í gildi. Þurrt að kalla sunnan heiða og bjart veður fram eftir degi, en lítilsháttar snjókoma þar í kvöld. Frost 0 til 6 stig, en frostlaust yfir daginn syðst. 31. mars 2024 08:07 Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Fleiri fréttir Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Sjá meira
Gul veðurviðvörun er í gildi í fjórum landshlutum, það eru Strandir og Norðurland vestra, Norðurland Eystra, Austurland að Glettingi og Austfirðir. Veðurfræðingur segir vegi hafa verið lokaða víða í gær, og von sé á meiru af því sama. „Sérstaklega svona síðdegis, seinni partinn í dag, þá er bara að snjóa allan tímann fyrir norðan og austan. Það er gert ráð fyrir að ástand á vegum muni ekki skána mikið,“ segir veðurfræðingurinn Marcel de Vries. Jafnvel kunni veðrið að versna. „Það er bara best að vera ekki að ferðast mikið í dag á milli landshluta, sérstaklega fyrir Norðan.“ Víða á hringveginum er skafrenningur eða hálka, til að mynda á Ólafsfjarðarvegi, Hvammstangavegi, Fljótsheiði og Holtavörðuheiði. Unnið er að mokstri á Steingrímsfjarðarheiði á Vestfjörðum, en Þröskuldar eru ófærir um sinn. Fylgjast má með uppfærslum um færð á vegum á vef Vegagerðarinnar, Umferðin.is eða í síma 1777. Í gær lentu fjórir erlendir ferðamenn í snjóflóði sem féll í Eyjafirði. Talin er töluverð hætta á snjóflóðum í innanverðum Eyjafirði, utanverðum Tröllaskaga, norðanverðum Vestjförðum og á Austfjörðum, samkvæmt ofanflóðaspá Veðurstofunnar.
Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Gular viðvaranir og versnandi akstursskilyrði Spáð er nokkuð hvassri norðan- og norðaustanátt í dag, víða 13 til 20 metrum á sekúndu og snjókomu eða él, einkum á Norður- og Austurlandi þar sem gul viðvörun verður í gildi. Þurrt að kalla sunnan heiða og bjart veður fram eftir degi, en lítilsháttar snjókoma þar í kvöld. Frost 0 til 6 stig, en frostlaust yfir daginn syðst. 31. mars 2024 08:07 Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Fleiri fréttir Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Sjá meira
Gular viðvaranir og versnandi akstursskilyrði Spáð er nokkuð hvassri norðan- og norðaustanátt í dag, víða 13 til 20 metrum á sekúndu og snjókomu eða él, einkum á Norður- og Austurlandi þar sem gul viðvörun verður í gildi. Þurrt að kalla sunnan heiða og bjart veður fram eftir degi, en lítilsháttar snjókoma þar í kvöld. Frost 0 til 6 stig, en frostlaust yfir daginn syðst. 31. mars 2024 08:07