Frumvarp um bann við TikTok samþykkt Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. apríl 2024 21:50 Áformum Bandaríkjamanna hefur ekki bara verið mótmælt af kínverskum yfirvöldum. AP/Ted Shaffrey Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag með miklum meirihluta frumvarp sem þvingar kínverska eigendur samfélagsmiðilsins TikTok til að selja hann en annars á miðillinn yfir höfði sér bann í Bandaríkjunum. Frumvarpið er hluti af umfangsmiklum aðgerða- og fjárveitingapakka sem kosið var um í fulltrúadeildinni í dag. Mál sem voru á dagskrá voru meðal annars hernaðarstuðningur við Úkraínu, Ísrael og Taívan ásamt refsiaðgerðum gegn Íran, Rússlandi og Kína. Fyrir tveimur mánuðum samþykkti meirihluti fulltrúadeildarinnar sjálfstætt frumvarp um bann við TikTok en ráðamenn í Washington hafa lengi haft áhyggjur af tengslum ByteDance, kínverskra eigenda miðilsins, við Kommúnistaflokkinn í Kína. Kínverskir ráðamenn brugðust reiðir við þessum ætlunum Bandaríkjamanna og hafa meðal annars hótað að koma í veg fyrir söluna. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur sagt að hann myndi undirrita TikTok-frumvarpið yrði það samþykkt af þinginu. Hann segist vona að öldungadeildin verði fljót að afgreiða málið. Samkvæmt frumvarpinu hefði ByteDance allt að 360 daga til að selja TikTok. Miðillinn er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum og því ljóst að löggjöfin yrði stórt fjárhagslegt högg. Bandaríkin Kína Samfélagsmiðlar TikTok Tengdar fréttir TikTok-frumvarpið fer léttilega gegnum fulltrúadeildina Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem ætlað er að koma böndum á samfélagmiðilinn TikTok. Frumvarpið fer nú til öldungadeildarinnar, þar sem framtíð þess þykir óljós. 13. mars 2024 15:15 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Frumvarpið er hluti af umfangsmiklum aðgerða- og fjárveitingapakka sem kosið var um í fulltrúadeildinni í dag. Mál sem voru á dagskrá voru meðal annars hernaðarstuðningur við Úkraínu, Ísrael og Taívan ásamt refsiaðgerðum gegn Íran, Rússlandi og Kína. Fyrir tveimur mánuðum samþykkti meirihluti fulltrúadeildarinnar sjálfstætt frumvarp um bann við TikTok en ráðamenn í Washington hafa lengi haft áhyggjur af tengslum ByteDance, kínverskra eigenda miðilsins, við Kommúnistaflokkinn í Kína. Kínverskir ráðamenn brugðust reiðir við þessum ætlunum Bandaríkjamanna og hafa meðal annars hótað að koma í veg fyrir söluna. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur sagt að hann myndi undirrita TikTok-frumvarpið yrði það samþykkt af þinginu. Hann segist vona að öldungadeildin verði fljót að afgreiða málið. Samkvæmt frumvarpinu hefði ByteDance allt að 360 daga til að selja TikTok. Miðillinn er gríðarlega vinsæll í Bandaríkjunum og því ljóst að löggjöfin yrði stórt fjárhagslegt högg.
Bandaríkin Kína Samfélagsmiðlar TikTok Tengdar fréttir TikTok-frumvarpið fer léttilega gegnum fulltrúadeildina Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem ætlað er að koma böndum á samfélagmiðilinn TikTok. Frumvarpið fer nú til öldungadeildarinnar, þar sem framtíð þess þykir óljós. 13. mars 2024 15:15 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
TikTok-frumvarpið fer léttilega gegnum fulltrúadeildina Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur samþykkt frumvarp sem ætlað er að koma böndum á samfélagmiðilinn TikTok. Frumvarpið fer nú til öldungadeildarinnar, þar sem framtíð þess þykir óljós. 13. mars 2024 15:15