Ísland eignast tvo Evrópumeistara smáþjóða í taekwondo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. apríl 2024 13:56 Gunnar Bratli, landsliðsþjálfari, með þeim Guðmundi Flóka Sigurjónssyni og Leo Anthony Speight. @tki_iceland Guðmundur Flóki Sigurjónsson úr KR og Leo Anthony Speight úr Björk urðu báðir Evrópumeistarar smáþjóða í bardaga á taekwondomóti í Tallinn í Eistlandi. Guðmundur Flóki varð Evrópumeistari ungmenna í mínus 68 kílóa flokki en Leo Anthony varð Evrópumeistari í karlaflokki í mínus 68 kílóa flokki. Guðmundur Flóki er fimmtán ára Vesturbæingur sem er nemi í Hagaskóla. Guðmundur Flóki hefur verið að safna að sér verðlaunum en hann varð meðal annars Norðurlandameistari á dögunum auk þess að verða Íslandsmeistari í sínum flokki. Guðmundur Flóki vann Kýpverja 2-1 í undanúrslitunum og Svartfelling 2-1 í úrslitaleiknum. Leo Anthony er 23 ára gamall og ríkjandi taekwondomaður ársins. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna á Íslandi og er margfaldur Íslands og Norðurlandameistari. Leo flutti til Manchester í byrjun árs 2022 til að æfa með þeim bestu. Guðmundur Flóki Sigurjónsson úr KR og Leo Anthony Speight úr Björk.Mynd/Svenni Speight Leo Anthony vann Kósóva 2-0 og keppenda frá San Marinó 2-0 á leið sinni að gullinu. Næst á dagskrá hjá Guðmundi Flóka og Leo Anthony er síðan að keppa á President Cup, Forsetabikarnum, sem er líka í Tallinn 26. til 28. apríl. Ingibjörg Erla Grétarsdóttir keppir líka á því móti. Ingibjörg var meidd og keppti því miður ekki á þessu móti. Ingibjörg Erla var kosin taekwondokona síðasta árs en hún er að berjast fyrir sæti á Ólympíuleikunum í París og er í Ólympíuhópi ÍSÍ. Hún er 29 ára og æfir með Björk. View this post on Instagram A post shared by Taekwondosamband Islands (@tki_iceland) Taekwondo Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Sjá meira
Guðmundur Flóki varð Evrópumeistari ungmenna í mínus 68 kílóa flokki en Leo Anthony varð Evrópumeistari í karlaflokki í mínus 68 kílóa flokki. Guðmundur Flóki er fimmtán ára Vesturbæingur sem er nemi í Hagaskóla. Guðmundur Flóki hefur verið að safna að sér verðlaunum en hann varð meðal annars Norðurlandameistari á dögunum auk þess að verða Íslandsmeistari í sínum flokki. Guðmundur Flóki vann Kýpverja 2-1 í undanúrslitunum og Svartfelling 2-1 í úrslitaleiknum. Leo Anthony er 23 ára gamall og ríkjandi taekwondomaður ársins. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna á Íslandi og er margfaldur Íslands og Norðurlandameistari. Leo flutti til Manchester í byrjun árs 2022 til að æfa með þeim bestu. Guðmundur Flóki Sigurjónsson úr KR og Leo Anthony Speight úr Björk.Mynd/Svenni Speight Leo Anthony vann Kósóva 2-0 og keppenda frá San Marinó 2-0 á leið sinni að gullinu. Næst á dagskrá hjá Guðmundi Flóka og Leo Anthony er síðan að keppa á President Cup, Forsetabikarnum, sem er líka í Tallinn 26. til 28. apríl. Ingibjörg Erla Grétarsdóttir keppir líka á því móti. Ingibjörg var meidd og keppti því miður ekki á þessu móti. Ingibjörg Erla var kosin taekwondokona síðasta árs en hún er að berjast fyrir sæti á Ólympíuleikunum í París og er í Ólympíuhópi ÍSÍ. Hún er 29 ára og æfir með Björk. View this post on Instagram A post shared by Taekwondosamband Islands (@tki_iceland)
Taekwondo Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða